Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 72

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 72
68 trygginga verður aðallega að niiðast við vinnuna. Hættan er komin fram þegar hinn trygði er frá vinnu, hver svo sem nánari orsökin er, slys, elli eða veikindi, í rauninni er það aukaatriði, sem getur bætst við eða bætst við ekki, hvort hann enn fremur þarf læknishjálpar eða annarar umönnunar. Börn eru í þessu efni í raun og veru alveg eins selt og fullorðir menn, með þeim eina mismun að þau vitanlega eiga fyrirvinnu sína undir öðrum. Barn, sem sýkist eða meið- ist, þarfnast ef til vill læknishjálpar og hjúkrunar, en það missir ekki af fyrirvinnu sinni. Það er að þessu leyti eins stalt og fullorðinn maður, sem að vísu þarf að vera undir læknishendi, en er þó vinnufær. Heilbrigt barn, sem missir af fyrirvinnu sinni um lengri eða skemri tíma, á algerlega sömu aðstöðu og sjálffær maður, sem er frá vinnu án þess enn fremur að þurfa að kosta hjúkrun. Sjálífær maður á fyrirvinnu sina undir sjálfum sjer og tryggir hana þar; ó- sjálííær maður, barn, á fyrirvinnu sína undir framfærslu- manni og þarf að fá hana trygða þar sem hún er komin. Að mörgu leyti er hjer líkt á komið og þegar tveir menn eða fleiri eiga rjett á vátiygðum hlut, að eins að vátrygging- arupphæðin er hjer sjerstaklega ákveðin. Bjeltur barnsins til trjrggingar er þannig algerlega sjálf- stæður, ekki leiddur af eigin tryggingu framfærslurnanns. Barnið, en ekkí faðirinn, er rjetti tryggingaraðilinn. Hvort fyrir sig er í sinni eigin tryggingu. 1 þessu ljósi hverta þau vafaatriði og erfiðleikar, sem haml- að hafa rækilegu skipulagi á framfærslutryggingum. Af eðlilegri rjettlætistilfinningu taka tryggingarlög það ein- att fram, og þó ekki ætíð, að skuldaheimtumenn föður eða framfærslumanns geti ekki helgað sjer framfærslueyri barna. Þegar barnið er sjálfstæður tryggingaraðili, er það sjálfgefinn hlutur, að tryggingarfje þess er þeim skuldheimtumönnum gersamlega óviðkomandi. Tryggingarlög setja að öllum jafnaði framfærslueyri barna í samband við tryggingarrjett föður og miða reglur sínar við það, að nokkur hluti af rjetti föðursins gangi til barn- anna, með þeim árangri að það fær aðalþýðingu, hve mörg börnin eru, rjett eins og um arf væri að ræða. Með þessu marki eru ákvæði slysatryggingarlaganna um dánarbætur. Þegar litið er á barnið sem sjálfstæðan tryggingaraðila, er það ljóst, að rjetlur þess er í sjalfu sjer alveg óháður því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.