Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 55
51 nr. 60, 22. nóv. 1907. ^Gjöld þessi námu árið 1921 alls 755 kr. Vaxlatekjur sjóðanna námu sama ár 26598 kr. Ennfremur leggur rikissjóður til árlegan styrk, er sam- kvænit lögum nr. 33, 1917, nemur 1 kr. fyrir hvern gjald- skyldan mann til sjóðsins það ár. Tillag rikissjóðs hefir síð- ustu þrjú árin verið 1923: kr. 45009,00 (L. R 18. gr. IV.). 1924: — 45168,00 ( — — — —). 1925: - 44904,00 ( — — — —). Um slyrkveitingar úr sjóðunum er svo ákveðið, að jafn- aðarlega skuli úthluta í hverjum hreppi (kaupstað) 2/3 hlut- um af álögðu ellistyrktarsjóðsgjaldi það ár, svo og hálfum rikissjóðsstyrknum sama ár og hálfum vöxtunum af styrktar- sjóðnum fyrir næsta ár á undan og skal reikningshaldari skýra hreppsnefnd eða bæjarstjórn frá þvi, fyrir júlilok, hver upphæð er til úthlutunar og skal það auglýst fyrir lok ágústmánaðar, umsóknir komi fyrir lok september og út- hlutun fari fram fyrir lok októbermánaðar.1) Skilyrðin fyrir því að umsækjandi um styrk komi lil greina eru alment þessi: að hann eða hún sje ellihrumur fátæklingur, fullra 60 ára að aldri eða þar yfir, eigi heima í hreppnum (kaupstaðnum), eigi framfærslurjett hjer á landi, — hvar hann er sveitlægur skiftir ekki máli — og hafi ekki þegið sveitarstyrk síðuslu 5 árin. Styrkur til lækninga, lyfja, sjúkrahúsvislar o. þvíl. telst ekki til sveilarslyrks i þessu efni. Ekkju og skilinni konu, einnig borð- og sængurskilinni, má veita styrk þótt eigi sjeu liðin 5 ár síðan maðurinn, samvist- um henni, þá af sveit. Loks má veita heilsubiluðum fátækl- ingum styrk, þó ekki hafi þeir náð sextugu, ef sjerstakar, knýjandi áslæður eru fyrir hendi, sjá 14. grein laganna. Þegar þessi skilyrði eru fjrrir hendi, á við úthlutun styrks- ins — bæði um það hverjir fái styrk og hve mikinn — að hafa það einkanlega fyrir augum, hve mikil og brýn þörf umsækjanda er, svo sem hvort hann hefir mikla fjölskyldu 1) Paö er engu likara en aö löggjafinn hafi verið að leika sjer aö skriffinskunni í ellistyrkslögunum. Um 9 mánuöi á ári hverju á í hverjum einasla mánuði eitthvað merkilegt að fara fram á pappírnum, en loks í októbermánuði, eftir 9 mánaða undirbúning, fæðast alófullnægjandi smáslyrkir, pvi nær altaf i námunda við lágmarkið, 20 kr., til handa litlum hluta þeirra, er styrkpurfar eru og fullnægja almennu skilyrð- unum fyrir styrk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.