Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 36
32 samdar fremur með það fyrir augum að sjerstakt eftirlit þuríi ekki, en að það sje auðvelt. Nefndin vill forðast það, að sjerstaka eftirlitsmenn þurfi, en er ekki smeik við það, að þeir yrðu ofhlaðnir slörfum, ef þeir væru til. Örðugleik- arnir, sem nefndir voru hjer að framan, (bls. 19), á því að selja upp sjerstakt stjórnarskipulag fyrir hverja tr}Tggingar- grein, i slíku fámenni, sem er hjer á landi, koma hjer því greinilega í Ijós, með þeim afleiðingum að tryggingarfyrir- komulagið verður ónákvæmara og þá ófullkomnara en ella mundi. Sjúkratrygging. Ráðstafanir hins opinbera á þessu sviði hafa verið með alt öðru fyrirkomulagi, en því er nolað hefir verið við slysa- trygginguna. Sú leið að lögbjóða sjúkratryggingu hefir ekki verið reynd. Sumpart hefir verið stuðlað að frjálsum fje- lagsskap til tryggingar, sjúkrasamlögum, bæði með beinum styrk til þeirra og með aðsloð til þess, að hafa trygt fyrir- komulag á slíkum fjelagskap. Sumpart hefir eiginlegt styrktar- fyrirkomulag verið tekið upp, þannig að menn í ákveðnum sjúkdómstilfellum eigi rjett á að fá lækningu kostaða af því opinbera, án þess að hafa greilt nein gjöld i þvi skyni.1) Þessar tvær leiðir eru að ýmsu gerólikar. Bvgt er á mis- munandi grundvallarskoðun og takmarkið er ekki hið sama, þó skift sje. Fjelagsfyrirkomulagið hefir fyrst og fremst það fyrir augum, að bæta úr afleiðingum sjúkdóma, styrktar- fyrirkomulagið kemur fram sem liður i almennri heilbrigðis- starfsemi, og beinist þvi í raun og veru aðallega að þvi, að afstýra sjúkdómum. Alt skipulagið, sljórnarfyrirkomulag og 1) Sem þriðju tegund ráðstafana í þessu efni er ekki rjett að telja það, að lög stundum skylda einn mann til þess að kosta sjúkdóm annars að nokkru eða öllu leyti, svo sem er um húsbónda og hjú, lærimeistara og iðnaðarnema, sjá fátækralög 17.—20. og 27. gr., útgerð- armann og skipverja, sjólög 95. gr., áður fátækralög 23.-26. gr. Að visu mundi húsbóndi jafpaðarlegast vera betur stæður efnalega en hjúið og því visara að legukostnaður lendi ekki á fátækrasjóði, enda eru þessi ákvæði tekin upp í fátækratögin, en það sem lögin gera, er þó ekkert annað en að flytja áhættuna af einum á annan, sem báðir eru jafnlitt trygðir. Hjer er hvorki nm það að ræða, að dreifa áhætt- unni á marga samtryggjendur, nje heldur á alia borgarana, eins og gert er með styrktarfyrirkomnlaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.