Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 52

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 52
48 6. Notagildi styrktarákvæðanna. Yfirlitið hjer að framan ber það með sjer, að hjer er ekki um neitt alment styrktarskipulag að ræða. Að undanteknum ákvæðum laga nr. 61, 1921 og ákvæðinu í yfirsetukvenna- lögunum, eiga öll styrktarákvæðin við næma sjúkdóma og bera þess merki, þó sum ákvæðin, og einkanlega berklavarn- alögin, líka taki fult tillit til einstaklingsins, sem fyrir sjúk- dómnum hefir orðið. En reglur berklavarnalaganna eru vit- anlega bundnar við þann eina sjúkdóm. Frá sjónarmiði einstaklingsins eru þessar ráðstafanir án skipulags. Pað er hending ein, sem ræður því, hvort hann verður fyrir sjúkdómi, sem heilbrigðisstjórnin er hrædd við og þvi gengst í að lækna. Styrkhæfi einstaklingsins, kring- umstæður og þörf, koma þar yfirleitt litt til greina, nema helst ef tekið er fram að hann skuli þó borga það, sem hann getur. Pó eru þessi ákvæði alls ekki þýðingarlítil. Fyrst er það, að þau, öll samanlögð, taka yfir töluvert sjúkdómssvið og styrkurinn getur riðið baggamuninn um það, að sjúklingurinn lendi ekki í örbirgð, enda leggur hið opinbera töluverðar fjárhæðir til þessara ráðstafana. 1 öðru lagi má líta á sum ákvæðin, sem vísi til frekari ráðstafana, byrjun á víðtækari styrktar- eða tryggingarskipu- lagi. í þriðja lagi sýna þau, hverra hagsmuna hið opinbera á að gæta um tryggingar, þar sem það, sökum almennings hagsmuna, sjer sig knúð til þess að skerast í leikinn um ýmsa sjúkdóma, enda þólt alls ekki sje haft i huga að tryggja einstaklinginn. Loks kemur í slikum ráðstöfunum fram þýðingarmikil vísbending um skipulag allra almennra trygginga, þó ekki síst sjúkratrygginga. Vísbending um það, sem sje, að starf- svið almennra trygginga er víðtækara en í fljótu bragði virð- ist. Aðalstarf þeirra er ekki það, að greiða bætur, heldur að afstýra því, að nokkuð sje að bæta, afstýra þvi að skaði verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.