Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 15
13
treysti sjer ekki til ferðarinnar. Erfðaskrá sína gerði hann
26. okt. 1918 og skrifaði jeg hana fyrir hann, en engum
vildi hann sýna hana eftir það og þvi var hún eigi nægilega
vottfest er til kom.
Hann andaðist í Selkirk á þriðja í jólum 1924, var lil
heimilis hjá hr. Sigvalda Nordal — gömlum Húnvetningi —
fluttist til hans þá um haustið, en var fluttur kvöldið fyrir
andlátið á Almenna sjúkrahúsið. Mjer var strax gert aðvart
um lát hans, fór jeg norður daginn eftir og ráðstafaði útför
hans, er haldin var 2. jan. 1925. Jeg jarðsöng hann, fáir voru
viðstaddir, nokkrir gamlir norðlendingar er þektu hann á
fyrri árum. Hann er jarðaður í íslenska grafreilnum i Selkirk.
IV. Kennarar háskólans.
Fastir kennarar voru:
í guðfræðideild:
Prófessor Haraldur Níelsson, prófessor Sigurður P. Sívert-
sen og dósent Magnús Jónsson.
í læknadeild:
Prófessor Guðmundur Hannesson, prófessor Guðmundur
Thoroddsen, dósent Níels P. Dungal og aukakennararnir
prófessor Sœmundur Djarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Jón
Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir, Ólajur Porsteinsson eyrna- nef-
og hálslæknir, Helgi Skúlason augnlæknir, Trausti Ólajsson
efnafræðingur og Vilhelm Bernhöjt tannlæknir.
í lagadeild:
Prófessor Einar Arnórsson, prófessor Ólafur Lárusson og
prófessor Magnús Jónsson.
í heimspekisdeild:
Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil.