Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 33
31 / rejsirjelti: Skýrið ákvæði hegningarlaganna um brennur. / sljórnlagafrœði: Má breyta lögum með fjárlögum? í rjettarjari: Að hverju leyti er meðferð sjódómsmála frábrugðin með- ferð almennra einkamála i hjeraði? Munnlega prófið fór fram 13. og 14. júní. Prófdómendur við bæði prófin voru hinir sömu og að undanförnu, hæstarjettardómararnir Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason. Heimspekisdeildin. Próf í forspjallsvísindum. Á fyrra misseri þessa skólaárs gengu tveir slúdentar undir próf í foispjallsvísindum og stóðust það báðir. — Laugardag 18. desember: 1. Þorsteinn Ö. Stephensen1) og hlaut 2. betri eink. Mánudag 14. febrúar: 2. Kornelíus Haralz 1. ág. eink. — Á síðara misseri háskólaársins gengu 31 stúdentar undir prófið og stóðust það allir nema einn. — Þriðjudag 3. maí: 1. Gísli Guðmundsson,1) er hlaut 1. ág. eink., Vilborg Ámunda- dóttir1) 2. betri eink. Miðvikudag 1. júní: 3. Alfreð Gíslason 1. eink., 4. Axel Blöndal 1. eink., 5. Árni B. Árnason 2. lakari eink., 6. Bergur Björnsson 1. eink., 7. Bjarni Benediktsson 1. ág. eink., 8. Björgvin Finnsson 2 lakari eink., 9. Björn Halldórsson 1. eink., 10. Einar Gultormsson 1. eink., 11. Einar Sturlaugsson 1. eink., 12. Eyþór Gunnarsson 1. eink., 13. óskar Jón Þorláksson 1. eink. — Fimtudag 2. júní: 14. Freymóður Þorsteinsson 1. eink., 15. Fríða Proppé 2. lakari eink., 16. Guðrún Guðmundssdóltir 1. eink., 17. Hali- grimur Björnsson 1. ág. eink., 18. Ingólfur Gíslason 2. betri eink. 19. Jóhann Sæmundsson 1. eink., 20. Jón Blöndal 1. óg. eink., 21. Jón Jakobsson 1. eink., 22. Jón Sigurðsson 2. betri 1) Meö sjerstöku leyfi háskólaráös.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.