Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 20
18 1926, eink. 5 72. 34. Gestur Pálsson (sbr. Árbók 1924 — 25, bls. 15. 250). 35. Ragnar Ólafsson f. i Lindarbæ í Rangár- vallasl. 2. mai 1906. Foreldrar: Ólafur ólafsson og Margrjet Þórðardóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 6.39. 36. Sveinn Benediktsson f. i Reykjavík 12. mai 1905. Foreldrar: Bene- dikt Sveinsson alþm. og Guðrún Pjetursdóltir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.ie. 37. Sverrir Ragnars, f. á Akureyri 16. ágúst 1906. Foreldrar: Ragnar ólafsson konsúll og Guð- rún Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.85. Heimspekisdeildin. I. Eldri slúdentar. 1. Gunnlaugur Indriðason. 2. Finnur Sigmundsson (450). 3. Kristinn Andrjesson (450). 4. Magnús Ásgeirsson. 5. Sig- urður Skúlason (300). 6. Þorkell Jóhannesson (300). 7. ólaf- ur Marteinsson (300). II. Skrásetlir á háskólaárinu. 8. Friða Proppé, f. á Pingeyri 25. seplbr. 1906. Foreldrar: Carl. Proppé kaupm. og Jóhanna Proppé kona hans. Stú- dent 1926, eink. 5.4g. 9. Gísli Guðmundsson, f. á Hóli á Langanesi 2. desbr. 1903. Foreldrar: Guðmundur Gunnars- son og Kristín Gísladótlir kona hans. Stúdent 1926, eink. 6.67 (120). 10. Guðrún Guðmundsdóttir, f. i Reykjavík 12. april 1906. Foreldrar: Guðmundur Gestsson og Vilborg Bjarna- dóttir kona hans. Slúdent 1926, eink. 5.95, 11. Jósep Einars- son, f. á Svalbarði í Dalasýslu 23. maí 1903. Foreldr- ar: Einar Guðmundsson og Sigríður Pálmadóltir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.oo. (81). 12. Magnús Finnbogason, f. i Skarfanesi 23. okt. 1902. Foreldrar: Finnbogi Höskuldsson og Elísabet Pórðardóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 6.72 (120). 13. Oskar Erlendsson, f. á. Reykjafossi 27. nóv. 1904. Foreldrar: Erlendur Pórðarson og Jónína Bjarnadóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 4.29. 14. Vilborg Ámundadóttir, f. í

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.