Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 21
19 Reykjavík 26. desbr. 1906. Foreldrar: Ámundi Árnason kaupm. og Guðný Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.62. VI. Kenslan. Guðfræðisdeildin. Prófessor Haraldur Níelsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Matteusarguðspjall á frummálinu, 4 stundir i viku fyrra misserið alt og all-langt fram á síðara misserið. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir þessi brjef Nýja- testamentisins á íslensku: II. Korintubrjef, I. og II. Pessa- lonikubrjef og Efesusbrjejið í 2 stundum í viku fyrra misserið alt og síðara misserið til aprílloka. 3. Loks fór hann með sarna hætti yfir Markúsarguðspjall 1, 1.-6, 14 i 8 stundum í viku í maimánuði. Vegna sjúkdóms og uppskurðar þessa kennara varð hlje á kenslu hans 5 vikna tíma síðara misserið. Prófessor Sigurður P. Síoertsen. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir sið/rœði 3 stundir i viku fyrra misserið en 5 stundir í viku síðara misserið. Notuð við kensluna Christianity and Ethics eftir Archi- bald B. D. Alexander. 2. Hafði æfingar í barnaspurningum og rœðugjörð og ræðu- flulningi, og fór með fyrirlestrum yfir helstu atriði sálgœslufrœðinnar, Helgisiðabókarinnar og prjedikunar- frœðinnar 3 stundir i viku fyrra misserið en 1 stund í viku hið síðara. i/ sr

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.