Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 42

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 42
40 Flyt kr. 37500.00 3. Samkv. 2. gr. 3. a. Utanfararsyrkur kadidata — 14000.00 b. Stúdentaheimili........... — 1500.00 ----------- — 15500 00 4. Óvís gjöld (Arb. o. fl.)...................— 5000.00 Samtals kr. 58000.00 Skýrsla um Stúdentaráðið og störf þess 1925—1926. Á fundi 28. okt. 1925 kaus Stúdentaráðið stúd. niag. Porkel Jóhannes- son frá Fjalli til þess að eiga sæti í ráðinu næsta háskólaár. Fóru síðan frara kosningar nýrra ráðsmanna í deildura Háskólans 30. okt., og hlutu þessir kosningu: Kristinn E. Andrjesson, í heimsþekisdeild, Kristinn Stefánsson, í guðfræðisdeild, Einar Ástráðsson, í læknadeild og ísleifur Árnason, í lagadeild. Hinn 3. nóv. átti frara að fara kosning fjögurra fulltrúa af hálfu háskólastúdenta. En þegar framboðsfrestur var útrunninn, kom það í Ijós, að eigi höfðu gefið kost á sjer til þessa kjörs nema fjórir slúdentar. Voru þeir því sjálfkjörnir. Stúdentarnir voru þessir: Einar B. Guð- mundsson, stud. jur., Eiríkur Brynjólfsson, stud. theol,, Karl Jónasson, stud. med. og Sigurður Sigurðsson, stud. med. Fyrsti fundur hins nýkjörna Stúdentaráðs var haidinn á Mensa 4. nóv. 1925. Var þar kosin stjórn ráðsins og hlutu þessir kosningu: Porkell Jóhannesson, formaður, Karl Jónasson, gjaldkeri og ísleifur Árnason, skrifari. — Á þessum fundi skilaði formaður fráfarandi Stúdentaráðs af sjer slörfum, og benti ráðinu á nokkur þau mál, er þá lágu næst fyrir hendi. Störf Stúdenlaráðsins voru flest hin sömu á þessu ári og venjulaga. Má kalla, að starfsskráð Stúdentaráðsins og starfstilhögun frá ári til árs sje komin i fastar skorður. Get jeg því verið fáorður um flesta þætti starfsins, þar sem ekki er um að ræða neinar nýungar. Er og nógan fróðleik að flnna í skýrslum Stúdenlaráðsins frá fyrri árum um tilhögun og áform helstu stofnana, sem Stúdentaráðið starfrækir eða lætur starfrækja. 1. desember. Hátíðahöld stúdenta fullveldisdaginn 1. des. fóru fram með líkum

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.