Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 18
16 1926, eink. 6.03. 45. Axel Blöndal, f. í Winnipeg 31. okt. 1904. Foreldrar: Hannes Blöndal bankarilari og Sofíía Jónatans- dóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.gs. 46. Árni B. Árna- son, f. á Sauðárkróki 10. okt. 1902. Foreldrar: Árni Björns- son prófastur og Líney Sigurjónsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.os (104). 47. Björgvin Finnsson, f. í Reykjavik 28. júní 1906. Foreldrar: Finnur Finnsson skipstjóri og Anna L. Kolbeinsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.36. 48. Einar Guttormsson, f. á Arnheiðarstöðum 12. des. 1901. Foreldrar: Guttormur Einarsson og Oddbjörg Sigfúsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 6.47. 49. Eiríkur Sigurbergs- son, f. í Fjósakoti í Meðallandi 5. sept. 1903. Foreldrar: Sigurbergur Einarsson og Árný Eiríksdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.49. 50. Eyþór Gunnarsson, f. í Vík i Mýrdal 25. febr. 1908. Foreldrar: Gunnar Ólafsson kaup- maður og Jóhanna Eyþórsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink, 5.80. 51. Hallgrímur Björnsson, f. í Reykjavík 24. nóv. 1905. Foreldrar: Björn Hallgrimsson og Stefanía Magnús- dóltir kona hans. Stúdent 1926, eink. 7.19. 52. Ingólfur Gísla- son, f. í Papey 14. okt. 1902, Foreldrar: Gísli Þorvaldsson og Margrjet Gunnarsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.92. 53. Jóhann Sæmundsson, f. á Elliða í Staðarsveit 9. maí 1905. Foreldrar: Sæmundur Sigurðsson og Stefanía Jóns- dóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 7.16 (104). 54. Jón Blöndal, f. í Stafholtsey 6. okt. 1907. Foreldrar: Jón Blöndal læknir og Sigriður Margrjet Blöndal kona hans. Stúdent 1926, eink. 7.09 (104). 55. Jón Sigurðsson, f. i Reykjavik 20. júní 1906. Foreldrai: Sigurður Jónsson frá Fjöllum og Margrjet Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 5.14 (104). 56. Jón Stefánsson, f. á Akureyri 23. okt. 1907. Foreldrar: Stefán Sigurðsson og Jóhanna Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 6.33. 57. Júlíus Sigurjónsson, f. í Grenivík 22. des. 1907. Foreldrar: Sigurjón Jónsson læknir og Sigríður Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 7.o? (104). 58. Kristinn Stefánsson, f. á Völlum í Svarfaðardal 8. okt. 1903. Foreldrar: Stefán Kristinsson prestur og Solveig

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.