Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 24
22 rannsóknir og ýmsar smásjárrannsóknir í rannsóknastofu háskólans. 8. Eldri stúdentum var sagt til við krufningar þegar verk- efni fengust. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir. 1. Fór með elstu nemendum yfir lyflœknisfrœði í samtölum og yfirheyrslu 4 stundir í viku bæði misserin. v. Mering: Lehrbuch der inneren Medizin lögð til grundvallar við kensluna. Farið var á árinu yfir sjúkdóma í lifur, hjarta, nýrum og mænu og efnaskiftum líkamans. 2. Lyflœknisvitjun á sjúklingum í farsóttahúsi Reykjavikur, Landakotsspítala, lækningastofu Jóns læknis Kristjáns- sonar og heima hjá kennaranum, þegar verkefni var fyrir hendi. 3. Elstu stúdentar hafa skifst á að skrifa sjúkralýsingar á sjúklingum i farsóttahúsi Reykjavíkur. 4. Farið yfir grundvallaratriði sjúklingarannsóknar með yngri nemendum 1 stund í viku. Seifert & Múller: Taschenbuch der Untersuchungsmethoden lögð til grund- vallar við kensluna. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson prófessor. 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir lyfjafrœði 3 stundir i viku bæði misserin. Við kensluna var notuð Poulssons Pharmakologie. 2. Hafði æfingar í Laugarnesspitala í að þekkja holdsveiki, 1 stund i viku vormisserið með eldri nemendum. Aukakennari Helgi Skúlason augnlæknir. 1. Fór yfir augnsjúkdómafrœði 1 stund í viku, bæði misserin, með eldri nemendum. Curt Adam, Taschenbuch der Augenheilkunde, var notuð við kensluna (bls. 77—299) með nokkrum viðaukum. 2. Hafði æfingar með eldri nemendum í aðgreining og meðferð augnsjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.