Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Blaðsíða 16
14 Siguróur Nordal, prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason og dósent, dr. phil. Alexander Jóhannesson. Aukakennari adjunkt Kristinn Ármannsson. Störfum ritara og dyravarðar gegndi Ólafur Rósenkranz eins og áður. V. Stúdentar háskólans. Guðfræðisdeildin. I. Eldri stúdentar. (Talan i svigum aftan við nafn merkir styrk k árinu.) 1. Eiríkur Brynjólfsson (450). 2. ólafur Ólafsson. 3. Sig- urður Gislason (450). 4. Benjamin Kristjánsson (300). 5. Björn Magnússon. 6. Helgi Konráðsson (450). 7. Jakob Jónsson (300). 8. Jón ólafsson (375). 9. Jón Pjetursson (300). 10. Iínútur Arngrímsson (450). 11. Kristinn Stefánsson (450). 12. Lúðvíg Guðmundsson. 13. Sigfús Sigurhjartarson (375). 14. Sigurður S. Haukdal (375). 15. Sigurður Stefánsson. 16. Þórarinn Þórarinsson (300). 17. Þormóður Sigurðsson (300). 18. Einar Guðnason (260). 19. Gunnlaugur Br. Einarsson (250). 20. Jón Auðuns (250), 21. Jón Thorarensen (250). 22. Sigurjón Guðjónsson (250). 23. Valgeir Helgason. 24. Þor- grímur Sigurðsson (267). II. Skráseltir á háskólaárinu. 25. Bergur Björnsson, fæddur í Miklabæ í Skagafirði 9. maí 1905. Foreldrar: Björn Jónsson prófastur og Guðfinna Jóns- dóttir kona hans. Stúdent 1926, eink. 6.77. 26. Einar Sturlaugs- son, f. á Þiðriksvöllum í Strandasýslu 20. mars 1902. For- eldrar: Sturlaugur Einarsson bóndi og Guðbjörg Jónsdóttir kona hans. Stúdeut 1926, eink. 5.o. 27. Jón Jakobsson, f. á Galtafelli í Árnessýslu 10. mars 1903. Foreldrar: Jakob Jónsson

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.