Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 49
47 I. í kröfu- og hlatarétti: Lýsið íéglunum um skilorðs- bundna löggerninga. II. í refsirétti: Skýrið 22(5. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 frá 1940. III. í réttarfari: Hvað er aðiljasáinlag, og hvenær er það héimilt? IV. Rannhæft verkefni. A kaupmaður var cigandi vörubifreiðarinnar R 3030. Laugardag- inn 0. janúar s. i. liafði A sent B, skrifstofmnann sinn, íneð bifreiðina ausfur á Eyrarbakka i erindum sínum, en B fór oft með bifreiðina og liafði fullkomið próf bifreiðarstjóra. Þegar lil Eyrarbakka kom, hitti B þar C bifreiðarstjóra, kunningjá sinn — og liar sem farmur sá, sem sækja átti, var ekki tilbúinn, varð úr, að þeir skyldu fara til Stokkseyrar, en þar var þá haldin skennntun. Jafnframt talaðist sýo til, að C lijálpaði B við að ferma bifreiðina, er þeir kæmu aftur. Þeir fóru nú á skemmtunina, og bar ekki til tiðinda, fyrr en henni var lokið. Er þeir B og C koniu út að bifreiðinni, var þar allmargt fólk, sem vantaði far. B skipti sér ekki al' þvi, lieldur fór inn í stýris- liúsið og bjóst til að setja bifreiðina i gang, en það tók nokkra stund. C hafði gefið sig á tal við E, kunn.ingja sinn, og kom þeim saman um, að E fengi far og hjálpaði síðan við fermingu bifreiðarinnar. Um leið og C fór inn í stýrishúsið til B, segir E við hann: „Mér er þá vist óhætt að sitja á pallinum til Eyrarbakka. Stökk bann síðan upp á pallinn, og slcýrði (i B frá því, hvað þeim E hefði farið á milli. (lerði B engar atliugasemdir. Rétt á eftir lagði bifreiðin af stað, en í söhiu svifuin var 10—12 manns komið upp á bifreiðina og stóð þar. Hélt sér hver í annan, en þeir fremstu héldu sér í stýrishúsið. Er ekið hafði verið nokkurn spöl, kom bifreið á móti. Stönzuðu þá báðar bifreiðirnar, og B skrapp út \ úr bifreið sinni til þess að liafa tal af hinuin bifreiðarstjóranum. Er B var að fara inn í bifreiðina aftur, segir liann við fólkið: „Hver hefur eiginlega leyft ykkur far?“ Var því svarað með einhverjum gaman- yrðum, og fór þeim ekki fleira á miili. Er B kom inn i bifreiðina aftur, hafði C sezt við stýrið og setur nú bifreiðina í gang, um leið og hann segir: „Er ekki bezt að ég aki?“ Lét B það gott heita, og ók nú C af stað. í veginum voru djúp hjólför og hann yfirleitt holóttur, en vegarbrúnin víða sandborin og laus. Ekið var á 30—35 km. braða, að því er talið var, en hraðamælir var enginn. Nú bar svo til, að C beygði alveg út á vinstra vegarkant til þess að forðast holur í veginum, en vegbrúnin, sem var lág, iét undan, og lenti bifreiðin þannig með vinstri

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.