Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Qupperneq 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Qupperneq 49
47 I. í kröfu- og hlatarétti: Lýsið íéglunum um skilorðs- bundna löggerninga. II. í refsirétti: Skýrið 22(5. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 frá 1940. III. í réttarfari: Hvað er aðiljasáinlag, og hvenær er það héimilt? IV. Rannhæft verkefni. A kaupmaður var cigandi vörubifreiðarinnar R 3030. Laugardag- inn 0. janúar s. i. liafði A sent B, skrifstofmnann sinn, íneð bifreiðina ausfur á Eyrarbakka i erindum sínum, en B fór oft með bifreiðina og liafði fullkomið próf bifreiðarstjóra. Þegar lil Eyrarbakka kom, hitti B þar C bifreiðarstjóra, kunningjá sinn — og liar sem farmur sá, sem sækja átti, var ekki tilbúinn, varð úr, að þeir skyldu fara til Stokkseyrar, en þar var þá haldin skennntun. Jafnframt talaðist sýo til, að C lijálpaði B við að ferma bifreiðina, er þeir kæmu aftur. Þeir fóru nú á skemmtunina, og bar ekki til tiðinda, fyrr en henni var lokið. Er þeir B og C koniu út að bifreiðinni, var þar allmargt fólk, sem vantaði far. B skipti sér ekki al' þvi, lieldur fór inn í stýris- liúsið og bjóst til að setja bifreiðina i gang, en það tók nokkra stund. C hafði gefið sig á tal við E, kunn.ingja sinn, og kom þeim saman um, að E fengi far og hjálpaði síðan við fermingu bifreiðarinnar. Um leið og C fór inn í stýrishúsið til B, segir E við hann: „Mér er þá vist óhætt að sitja á pallinum til Eyrarbakka. Stökk bann síðan upp á pallinn, og slcýrði (i B frá því, hvað þeim E hefði farið á milli. (lerði B engar atliugasemdir. Rétt á eftir lagði bifreiðin af stað, en í söhiu svifuin var 10—12 manns komið upp á bifreiðina og stóð þar. Hélt sér hver í annan, en þeir fremstu héldu sér í stýrishúsið. Er ekið hafði verið nokkurn spöl, kom bifreið á móti. Stönzuðu þá báðar bifreiðirnar, og B skrapp út \ úr bifreið sinni til þess að liafa tal af hinuin bifreiðarstjóranum. Er B var að fara inn í bifreiðina aftur, segir liann við fólkið: „Hver hefur eiginlega leyft ykkur far?“ Var því svarað með einhverjum gaman- yrðum, og fór þeim ekki fleira á miili. Er B kom inn i bifreiðina aftur, hafði C sezt við stýrið og setur nú bifreiðina í gang, um leið og hann segir: „Er ekki bezt að ég aki?“ Lét B það gott heita, og ók nú C af stað. í veginum voru djúp hjólför og hann yfirleitt holóttur, en vegarbrúnin víða sandborin og laus. Ekið var á 30—35 km. braða, að því er talið var, en hraðamælir var enginn. Nú bar svo til, að C beygði alveg út á vinstra vegarkant til þess að forðast holur í veginum, en vegbrúnin, sem var lág, iét undan, og lenti bifreiðin þannig með vinstri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.