Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 33
31
100. Guðjón P. Hansen, f. í Reykjavík 10. sept. 1926. For.:
Henry K. Hansen og Ingibjörg M. Guðjónsdóttir. Stúdent
1946 (R). Einkunn: I, 8.43.
101. Guðmundur Benediktsson, f. á Húsavík 13. ágúst 1924.
For.: Benedikt Björnsson skólastjóri og Margrét Ás-
mundsdóttir k. h. Stúdent 1945 (A). Einkunn: I, 6.71.
102. Guðmundur Jónsson, f. í Reykjavík 10. febr. 1925. For.:
Jón Þorsteinsson íþróttakennari og Eyrún Guðmunds-
dóttir k. h. Stúdent 1944 (R). Einkunn: n, 7.n.
103. Guðmundur Þórðarson, f. á Búðareyri 6. apríl 1927. For.:
Þórður Guðmundsson skipstjóri og María Sigurjónsdótt-
ir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: II, 6.83.
104. Gunnar Ágúst Ingvarsson, f. í Reykjavík 3. febr. 1927.
For.: Ingvar E. Einarsson skipstjóri og Sigríður Böðvars-
dóttir k. h. Stúdent 1946 (V). Einkunn: H, 4.9i.
105. Gunnar Þorbjörn Gunnarsson, f. í Reykjavík 8. ág. 1926.
For.: Gunnar Jónsson kaupmaður og Ingibjörg Ólafsdótt-
ir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: H, 6.94.
106. Haraldur Bjarnason, f. í Stóru-Mástungum 30. nóv. 1924.
For.: Bjarni Kolbeinsson og Þórdís Eiríksdóttir k. h. Stú-
dent 1946 (A). Einkunn: I, 6.28.
107. Haukur Davíðsson, f. á Eskifirði 10. apríl 1925. For.:
Davíð Jóhannesson póstafgrm. og Ingibjörg Árnadóttir
k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: H, 6.10.
108. Ingeborg J. Christensen, f. í Reykjavík 15. júlí 1926. For.:
Axel V. Christensen verkstjóri og Steinþóra J. Christen-
sen k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: I, 7.98.
109. Ingibjörg Sigurlinnadóttir, f. í Hafnarfirði 30. marz 1926.
For.: Sigurlinni Pétursson trésmiður og Vilhelmína Ólafs-
dóttir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: I, 7.27.
110. Jóhannes Lárusson, f. í Reykjavík 8. ágúst 1925. For.:
Lárus Jóhannesson hrl. og Stefanía Guðjónsdóttir k. h.
Stúdent 1946 (R). Einkunn: n, 6.37.
111. Jón Finnsson, f. á Isafirði 7. febr. 1926. For.: Finnur
Jónsson alþm. og Auður Sigurgeirsdóttir k. h. Stúdent
1946 (A). Einkunn: I, 6.88.