Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 6
4 merkar nýjungar eða einhverjar mikilvægar breytingar til hins betra, sem orðið hefðu á skipulagi eða starfsemi háskólans. En árin eru mismunandi viðburðarík, hér sem annars staðar, og síðastliðið háskólaár er eitt í tölu þeirra ára, sem eigi verða talin viðburðarík í sögu þessarar stofnunar. Starf háskólans hefur gengið sinn vanagang, eftir áætlun, kennsla og próf far- ið fram eins og reglugerðin mælir fyrir um. í upphafi háskólaársins var tala stúdenta, sem skráðir voru til náms við háskólann, 429. Fullnaðarprófi luku á árinu 8 kandí- datar í guðfræði, 6 í læknisfræði, 12 í lögfræði, 4 í viðskipta- fræðum, 2 í íslenzkum fræðum og 6 í verkfræði. Þessir síð- ast nefndu 6 kandídatar í verkfræði, eða nánar tiltekið í bygg- ingarverkfræði, eru fyrstu kandídatamir, sem lokið hafa fulln- aðarprófi í þeirri fræðigrein hér við háskólann, og þeir einu, er því prófi ljúka hér um óákveðinn tíma, þvi framvegis verð- ur starf verkfræðideildarinnar það eitt að búa stúdenta undir fyrra hluta próf í verkfræði, sem veiti þeim aðgang að erlend- um verkfræðiskólum til að ljúka námi sínu þar. Síðastliðið ár tóku 5 stúdentar fyrra hluta próf í verkfræðideildinni, og hafa þeir allir farið til framhaldsnáms til erlendra skóla. Fimm kandídatar luku B.A. prófi. Það hafa því alls 48 háskólaborg- arar lokið námi sínu á háskólaárinu. Nokkrir hinna skráðu stúdenta hafa horfið frá háskólanum, ýmist hætt námi eða farið til náms erlendis, en í haust hafa 148 nýir stúdentar látið skrásetja sig, og er tala stúdentanna nú 478, og hefur hún aldrei hærri verið. Meðal hinna nýju stúdenta eru nokkr- ir erlendir stúdentar, og er sérstök ástæða til að fagna þeim. Á árunum fyrir ófriðinn sóttu ýmsir stúdentar frá öðrum lönd- um hingað, og fór sú aðsókn smávaxandi, en á ófriðarárunum tók að heita mátti fyrir komu þeirra. Nú eru þeir farnir að koma aftur, og er vonandi, að þeim fjölgi, er greiðara verð- ur um ferðir hingað til lands og dvalarkostnaður lækkar frá því, sem nú er. Á kennaraliði háskólans hefur sú breyting orðið, að hing- að er kominn lektor í dönsku, cand. mag. Martin Larsen. Býð ég hann velkominn hingað til háskólans og óska honum allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.