Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 13
11 vert, að til væri hér á landi stofnun, sem gæti tekið að sér að stjórna þessum námsferðum og að sjá þátttakendunum fyrir nægilegum leiðbeiningum. Viðkunnanlegast væri að sjálf- sögðu, að ferðirnar yrðu famar á vegum landsmanna sjálfra, og háskólanum myndi vera það Ijúft að geta tekið það verk að sér. Enn eru að vísu engir kennarastólar í þessum fræð- um við háskólann, en vér höfum á að skipa í landinu nægi- lega mörgum hæfum mönnum til þessa starfs, og einhverjir þeirra myndu starfa við atvinnudeildina, verði henni komið á fót með þeirri skipan, sem nú er helzt í ráði, og myndi það þá verða sjálfsagt verkefni þeirra manna að annast þessar námsferðir. Það liggur í augum uppi, að þessar námsferðir myndu einnig verða mjög mikilvæg landkynning fyrir oss. Þetta, sem ég nú hef nefnt, eru aðeins tvær greinar nor- rænna fræða. En ég vil geta þess til viðbótar, að nýlega hef- ur komið fram, erlendis frá, tillaga um að setja á stofn hér á landi og starfrækja rannsóknarstofnun í norrænum eða má- ske öllu heldur arktiskum vísindum með mjög víðu verksviði. Tillögu þessari fylgdi það, að gefinn var kostur á kaupum á einu hinu fuilkomnasta bókasafni í þeim fræðum, sem til er, og enn fremur stendur til boða aðstoð og leiðbeiningar manns, sem meiri þekkingu hefur á þessum málum en flestir aðrir núlifandi menn. Ef úr þessu yrði og ef hægt væri að reka þessa stofnun framvegis, hvort sem hún yrði tengd háskólan- um eða ekki, færum vér að nálgast það framtíðarmark, sem ég nefndi í ræðu minni 1921. En þetta mál er enn skammt á veg komið, og hætt er við, að hér verði sá þrándur í götu, sem oft hefur reynzt oss Is- lendingum örðugur viðfangs, að fé skorti til svo mikilla fram- kvæmda. Hér á landi er það ríkissjóðurinn einn, sem ber alla vísindalega starfsemi uppi fjárhagslega. Allir vita, að það árar misjafnlega vel fyrir ríkissjóð, og til hans gera margir kröfur, °g þegar hann á örðugt um vik um fjárframlög til vísinda- legra starfa, þá væri mikilsvert að eiga að bakhjarli fjársterka sjóði, sem ætlaðir væru til eflingar vísindunum. Aðrar þjóðir eiga marga slíka sjóði, sem gera ómetanlegt gagn. Hversu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.