Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 35
33
Guðjohnsen (2120). 6. Guðmundur Kr. Jóhannsson. 7. Matt-
hías Jónsson. 8. Ólafur Tómasson (1750). 9. Finnbogi St. Jóns-
son. 10. Guðlaugur Þorvaldsson (1412). 11. Guðmundur B.
ólafsson (1412). 12. Guðmundur Skaftason (1412). 13. Gunn-
ar Hvannberg. 14. Páll V. Daníelsson. 15. Pétur Pálmason
(1412). 16. Sigfús Kr. Gunnlaugsson (1412). 17. Árni J. Fann-
berg. 18. Gísli Gunnar Guðlaugsson. 19. Jón Óskar Hjörleifs-
son. 20. Karl Bergmann. 21. Stefán H. Einarsson (1412; áður
í læknadeild).
II. Skrásettir á háskólaárinu.
22. Guðmundur Kristinsson, f. í Reykjavík 5. júlí 1925. For.:
Kristinn Pétursson blikksm. og Guðrún Ottadóttir k. h.
Stúdent 1946 (V). Einkunn: I, 6.77.
23. Gunnar Zoega, f. í Reykjavík 7. marz 1923. For.: Geir
Zoéga vegamálastjóri og Hólmfríður Zoéga k. h. Stúdent
1946 (V). Einkunn: I, 6.ss.
24. Hörður Gunnvarður Adólfsson, f. á Isafirði 10. nóv. 1923.
For.: Adólf Ásgrímsson og Kristin Á. Einarsdóttir k. h.
Stúdent 1946 (A). Einkunn: I, 6.33.
25. Ingimar Kristján Jónasson, f. í Reykjavík 21. febr. 1925.
For.: Jónas Kr. Jónasson sjómaður og Ingibjörg Jónsdótt-
ir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: H, 6.22.
26. Jóhannes Gíslason, f. að Kleif á Skaga 2. jan. 1925. For.:
Gísli Jóhannesson bóndi og Jónína Árnadóttir k. h. Stú-
dent 1946 (A). Einkunn: I, 6.46.
27. Jóhannes Ó. Guðmudsson, sjá Árbók 1943—44, bls. 19.
28. Kjartan Jónsson, f. í Reykjavík 17. okt. 1925. For.: Jón
Kjartansson kaupmaður og Salvör Ebenesersdóttir k. h.
Stúdent 1946 (R). Einkunn: H, 6.se.
29. Magús Guðmundsson, f. að Skeljabrekku 8. jan. 1925. For.:
Guðmundur Jénsson bóndi og Ragnheiður Magnúsdóttir
k. h. Stúdent 1946 (V). Einkunn: I, 6.61.
30. Marteinn Bjömsson, f. á Orrastöðum, Hún., 28. febr. 1913.
For.: Bjöm Eysteinsson bóndi og Kristbjörg Pétursdóttir.
Stúdent 1936 (A). Einkunn: n, 5.4 8.
5