Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 93

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 93
91 festu á hinu stóra, óbyggða eylandi, sem þá var nýfundið í Norður-Atlantshafi, komu flestir frá Noregi, og margir þeirra, sem frá öðrum löndum komu, voru af norskum ættum. En hið mikilvægasta var þó, að mennirnir, sem öðrum fremur höfðu áhrif á menningu hins nýja þjóðfélags, voru norskrar menningar. Grundvöllurinn, sem hin unga þjóð byggði menn- ingarlíf sitt á, var þar af leiðandi norskur, ekki sízt á andlega sviðinu. Norsk tunga, norskur réttur og norsk trú urðu ríkj- andi í landinu. Það var þessi arfur, sem forfeður vorir tóku með sér frá Noregi, og fyrir þann arf erum vér þakklátir enn í dag. Þess vegna verður Islendingum einkennilega innanbrjósts, er þeir koma til Noregs. Það er eins og vér mætum þar for- feðrum vorum. Oss verður hugsað til þeirra. Oss kemur í hug, að ef til vill hafi einhver þeirra búið á bænum þarna uppi í hlíðinni eða þarna niðri við sjóinn, leikið sér þar í bemsku, unnið þar fulltíða og hlotið þar hinztu hvíld að loknu æviskeiði. Og þessar hugsanir vekja með oss sérkennilegar tilfinningar. Það er löng leið á milli Islands og Noregs, eða leiðin var að minnsta kosti löng milli landanna. Yfir víðáttumikil og stormasöm höf er að fara. — Margt skipið, sem ætluð var för yfir hið úfna haf, komst aldrei á áfangastað. Hafið hefur einangrað oss hér á Islandi. Vér bjuggum lengi við þau kröppu kjör að byggja eyland, án þess að eiga nokkur skip. Þessi mikla einangrun hefur haft sína þýðingu fyrir menningarlega þróun íslenzku þjóðarinnar. Hin sérkennilega náttúra íslands setti einnig fljótt sinn svip á landsins börn. Lífskjörin, blóð- blöndunin við Keltana, er hingað komu á landnámsöldinni, og ýmislegt fleira olli því, að brátt skapaðist sérstakt íslenzkt þjóðerni, íslenzka þjóðin eignaðist sína þjóðlegu menningu. Hinir íslenzku afkomendur norsku landnámsmannanna og afkomendur bræðra þeirra og systra, sem heima sátu, fóru þannig hvorir sína leið. Hvorir um sig hlíttu örlögum sínum. En þó eru einkennilega margar og einkennilega miklar hlið- stæður í sögu norsku og íslenzku þjóðarinnar. Báðar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.