Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 101
99
rit almenns efnis 87 (4,9%), heimspeki 27 (1,4%), trúarbrögð
237 (13,9%), lögfræði og félagsfræði 244 (14,3%), málfræði
231 (13,6%), náttúrufræði 29 (1,5%), læknisfræði og verk-
fræði 294 (17,2%), listir 9 (0,5%), bókmenntir og saga þeirra
399 (23,5%) og sagnfræði 158 (9,2%). Þótt svona lágar tölur
taki vitanlega tilviljunarsveiflum frá ári til árs, er athyglis-
vert, hve hlutföllin milli bókaflokka eru hér ólík því, sem vant
er í Landsbókasafni.
XII. REIKNINGUR HÁSKÓLANS
Skilagrein um þær fjárhæðir, sem hafa farið
um hendur háskólaritara 1946.
TeJcjur:
1. Úr ríkissjóði ............................... kr. 499721.86
2. Húsaleiga ..................................... — 1290.00
3. Óeytt af fjárveitingu 1944 til rannsóknar-
stofu í lyfjafræði............................ — 4275.85
4. Vextir af þeirri upphæð ....................... — 151.86
Kr. 505439.57
Gjöld:
1. Námsstyrkur ............................. kr. 125000.00
2. Húsaleigustyrkur ......................... — 50000.00
3. Hiti, ljós, vélgæzla ..................... — 51037.75
4. Ræsting .................................. — 91986.35
5. Rannsóknarstofa í líffærafræði ........... — 21386.61
6. Tannlækningastofa ........................ — 7589.71
7. Rannsóknarstofa í lyfjafræði ............. — 2254.60
8. — - heilsufræði.......... — 2839.20
9. Iþróttakennsla ........................... — 9615.50
Flyt kr. 361709.72