Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 129
127 málverk til að prýða stofur háskólans. Var úrval lítið og þóttu aðeins 5 myndir boðlegar og var samþykkt að hengja þær upp í herbergi stúdentaráðs. Þar sem Málverkasafninu berast við og við myndir, ber að halda þessu máli vakandi. Samþykkt var að senda deildarfélögunum bréf og beina þeim til- mælum til þeirra, að þau prýði stofur deildanna, og var þar bent á stofu guðfræðisdeildar til fyrirmyndar. 13. íþróttir. Samþykktar voru tillögur í stúdentaráði um að skora á íþróttafél. stúdenta að athuga möguleikana á iðkun kappróðra, glímu og hnefaleika. íþróttafél. kvaðst mundu gangast fyrir glímu- kennslu, þegar íþróttahúsið væri tilbúið, verið væri að semja við Menntskælinga um iðkun hnefaleika í þeirra húsi og með þeirra áhöldum, en kappróðrar væru ekki tímabærir, fyrr en skíðaskálinn væri kominn upp, þar sem kostnaður yrði allmikill við iðkun þeirr- ar íþróttar, en félagið mundi hafa hana hugfasta. 14. Bikar til handknattleikskeppni. Stúdentaráð gaf bikar til keppni milli deilda í handknattleik og meðlimum sveitar lækna- deildar, sem bikarinn fékk, verðlaunapeninga. 15. Bridge-keppni. Stúdentaráð stóð fyrir keppni í bridge, gaf bikar til að keppa um og sæmdi meðlimi sveitarinnar, sem vann, verðlaunapeningum. 16. íþróttasvæði. Stúdentaráð sótti í samráði við íþróttafélag stúdenta til bæjarins um svæði nálægt Nýja-Garði til íþróttaiðkana. 17. Setustofa. Stúdentaráð beindi þeim tilmælum til háskólaráðs, að stúdentar fengju setustofu til afnota í háskólanum, og húsgögn- um væri komið fyrir í anddyrinu. Hvað hið fyrra snertir, mun hvert skot vera setið sem stendur. 18. Tilmæli til ríkisstjórnar og Alþingis um að segja upp flug- vallarsamningnum svo fljótt sem ákvæði hans leyfa, voru samþykkt á stúdentaráðsfundi 29. nóv. 1946. 19. Tilmæli til menntamálaráðherra voru samþykkt 12. febr. um að skipa settan dósent Ólaf Björnsson í embættið, sem hann hafði gegnt við laga- og hagfræðisdeild. Var það gert stuttu síðar. 20. Vettvangur stúdentaráðs. Á fimdi ráðsins 5. marz var sam- Þykkt að gefa út blað, sem skýrði frá störfum stúdentaráðs. Fyrsta tt»l. kom út í marz s.l. ^mislegt fleira bar á góma í ráðinu og ýmis önnur mál lét stúd- entaráð til sín taka, sem ekki verður getið hér sérstaklega. Reykjavík, 30. okt. 1947. Geir Hallgrímsson formaður stúdentaráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.