Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 18
16 nefnd til þess að dæma um hæfi umsækjanda skv. 9. gr. há- skólareglugerðarinnar voru kosnir: próf. Jón Hj. Sigurðsson af hálfu læknadeildar, formaður nefndarinnar, prófessor Jón Steffensen og dr. med. Helgi Tómasson, tilnefndir af háskóla- ráði, Bjöm Guxmlaugsson læknir og Valtýr Albertsson læknir eftir tilnefningu menntamálaráðherra. Umsækjendur um emb- ættið voru 4: Jóhann Sæmundsson yfirlæknir, Sigurður Sig- urðsson yfirlæknir, dr. med. Óskar Þ. Þórðarson og Ófeigur J. Ófeigsson læknir. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu, að 3 hinir fyrstnefndu væru hæfir til þess að gegna embættinu. Læknadeild lagði til, að dr. Óskari Þ. Þórðarsyni yrði veitt embættið. Hinn 8. júlí 1947 var Jóhann yfirlæknir Sæmundsson skip- aður prófessor í lyflæknisfræði frá 1. sept. 1948 að telja. Þar sem embættið þannig hafði verið veitt gegn tillögum lækna- deildar, óskaði deildin, að háskólaráð vítti meðferð mennta- málaráðuneytisins á máli þessu. Samþykkti háskólaráð á fundi 1. ágúst 1947 svofellda ályktun, er send var menntamálaráðu- neytinu: 1 tilefni af samþykkt læknadeildar 11. f. m. lýsir háskóla- ráðið því yfir, að það telur mjög mikilsvert, að umsækjendur um kennarastöðu við háskólann hafi hlotið sem beztan und- irbúning undir hið væntanlega starf sitt. Háskólaráðið lítur enn fremur svo á, að hver deild háskólans sé á sínu sviði hæf- astur aðili til að meta gildi undirbúning þess, er hver ein- stakur umsækjandi hafi hlotið, og að affarasælast muni reyn- ast, að eftir tillögum deildarinnar sé farið við veitingu embætt- isins. Læknadeildin telur, að við nýafstaðna veitingu prófess- orsembættisins í lyflæknisfræði hafi verið gengið fram hjá þeim umsækjandanum, er beztan undirbúning hefði hlotið, og telur háskólaráðið það miður farið, enda þótt það beri fullt traust til þess manns, er veitingu fékk fyrir embættinu. 2. Dósentsembœtti í viðskiptafræðum. Annað dósentsemb- ættið í viðskiptafræðum, sem stofnað var með lögum nr. 66 1944, hafði verið óveitt síðan þau lög voru sett, og hafði Ólafur hagfræðingur Björnsson gegnt embættinu sem settur dósent.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.