Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 40
38
Jakob Karlsson kaupmaður og Kristín Sigurðardóttir k. h.
Stúdent 1946 (A). Einkunn: I, 6.03.
109. Kristín Claessen, f. í Reykjavik 1. okt. 1926. For.: Jean
Eggert Claessen hrl. og Soffía Claessen k. h. Stúdent 1946
(R). Einkunn: II, 6.62.
110. Kristinn Björnsson, f. á Steðja í Flókadal 19. júlí 1922.
For.: Björn Ivarsson bóndi og Pálína Sveinsdóttir k. h.
Stúdent 1946 (A). Einkunn: I, 7.35.
111. Kristjana Steingrímsdóttir, f. í Kaupmannahöfn 24. okt.
1923. For.: Steingrímur Guðmundsson prentsmiðjustjóri
og Eggrún Arnórsdóttir k. h. Stúdent 1943 (R). Einkunn:
I, 7.64.
112. Magnús Ágúst Guðmundsson, f. í Reykjavík 30. ág. 1926.
For.: Guðmundur Ágústsson vélstjóri og Ragnheiður Sig-
fúsdóttir k. h. Stúdent 1946 (V). Einkunn: I, 6.9 e.
113. Margrét Lund Hansen, f. á Álafossi 24. ág. 1924. For.:
Torkild Hansen vefarameistari og Ólöf Guðlaugsdóttir k. h.
Stúdent 1944 (Kolding). Einkunn: I.
114. Marie Holtsmark, f. í Detroit, Mich., 2. okt. 1926. For.:
Bent Holtsmark verkfræðingur og Uleiv Holtsmark k. h.
Stúdent 1945 (Oslo). Einkunn: II.
115. Ólafur Halldórsson, f. í Króki, Árn., 18. apríl 1920. For.:
Halldór Bjarnason og Lilja Ólafsdóttir k. h. Stúdent 1946
(A). Einkunn: I, 6.39.
116. Ólafur Árni Thorarensen, f. á Siglufirði 23. ágúst 1922.
For.: Hinrik Thorarensen læknir og Svanlaug Thoraren-
sen k. h. Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.07.
117. Ólöf Jónsdóttir, f. í Reykjavík 2. jan. 1926. For.: Jón
Bjarnason símritari og Dagmar Ólafsdóttir k. h. Stúdent
1946 (R). Einkunn: n, 6.00.
118. Ragna Samúelsson, f. í Kaupmannahöfn 14. des. 1927.
For.: Einar Samúelsson og Guðrún Samúelsson k. h. Stú-
dent 1946 (Holte). Einkunn: I.
119. Ragnhildur Sigbjörnsdóttir, sjá Árbók 1943—44, bls. 26.
120. Rútur Halldórsson, f. í Reykjavík 15. sept. 1925. For.: