Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 131

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 131
129 tekin upp, að deildir skólans kepptu sín á milli. Keppt var um bikar og þótti góð skemmtun. Iþróttafélag stúdenta stóð fyrir keppni í frjálsíþróttum milli skóla, sem síðastliðið ár. Menntaskólinn vann. Kosin var skíðaskálanefnd og vallarnefnd, báðar til að vinna að samnefndum málum. íþróttahús háskólans var enn í smíðum. Háskólastúdentum barst boð frá Uppsölum í Svíþjóð um þátttöku í norrænu stúdentameistaramóti í frjálsíþróttum. Einn íslenzkur stúd- ent keppti á mótinu. Hann keppti fyrir Hafnarháskóla; var þar við nám. Benedikt Jakobsson. Lög nr. 21 28. marz 1947 um breyting á lögum um Háskóla Islands nr. 21 1. febr. 1936. 1. gr. — 28. gr. laga nr. 21 1. febr. 1936 orðist þannig: Nemendur í íslenzkum fræðum geta valið um, hvort þeir ganga undir kandídatspróf eða meistarapróf. Kennaramir í íslenzkum fræð- um dæma einir um úrlausnir í meistaraprófi. Meistarar greiða sama gjald fyrir prófvottorð sem kandídatar. 2. gr. — Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Lög nr. 23 23. aprfl 1946 um dósentsembætti í íslenzku nútíðarmáli og hagnýtri kennslu í heimspekisdeild Háskóla Islands. 1. gr. — Við heimspekisdeild Háskóla íslands skal vera dósents- embætti í íslenzku nútíðarmáli og hagnýtri íslenzkukennslu. 2. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi. Lög nr. 40 6. maí 1947 urn breyting á lögum nr. 44 27. júní 1941, um tannlæknakennslu við læknadeild háskólans. 1. gr. — 2. gr. laganna hljóði þannig: Kveða skal á um tilhögun kennslu og prófa í reglugerð og miðað við það, að náminu verði lokið á 4—5 árum. Sérstaklega skal kveða á um tilhögun tannlæknanáms lækna og læknastúdenta, sem lokið hafa prófi í fleiri eða færri greinum almennrar læknisfræði, enda 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.