Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 90

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 90
88 son og Guðmund Hannesson til þess að gera tillögur um heiti í íslenzku læknamáli. Skyldu þeir velja málfræðing til sam- vinnu við sig og kusu mag. Sigurð Guðmundsson. Engar til- lögur komu frá þessari nefnd, en Guðmundur Hannesson gleymdi ekki verkefninu. Árið 1941 birtist eftir hann „Islenzk líffæra- heiti“, og hann lét eftir sig í handriti skrá um heiti í íslenzku læknamáli. Bæði eru ritin til mikils gagns fyrir þá, er hafa hug á að tala og rita á góðri íslenzku um læknisfræði. Guðmundur Hannesson lézt 1. okt. 1946, rúmlega áttræður. Banamein hans var hjartakölkun, en verulegra óþæginda olli hún honum ekki, utan nokkurrar mæði við áreynslu síðustu árin, og á ferli var hann til hinzta dags. Á langri ævi vann hann óvenjumikið og fjölþætt starf, enda naut hann lengst af ágætrar heilsu og ríkulegrar starfsorku. Seinna hluta ævinnar var hann þó nokkuð farinn að tapa minni og hætti þá til að endurtaka sig, en áhuginn og starfsgleðin bilaði aldrei, og sílesandi var hann. Drýgstir munu honum hafa orðið þeir eiginleikar, að hann var með afbrigðum áhugasam- ur og lét sig allt varða, er hann hugði, að mætti verða til al- mennrar farsældar; þar við bættust ágætar hagnýtar gáfur ásamt frjóu ímyndunarafli og framtakssemi, svo hann lét ekki sitja við orð og hugsanir, heldur reyndi ætíð að framkvæma þær. Fyrst reifaði hann málið í ræðu og riti og hófst síðan handa um framkvæmdir. Það liggur því meira og fjölþættara starf eftir hann en flesta samtíðarmenn hans. Hann gat þess þó oft við mig, að vegna þess hve hann hafði látið mörg mál til sín taka, hefðu kraftamir dreifzt meira en hann hefði kos- ið, sérstaklega fannst honum mannfræði Islendinga hafa orðið útundan hjá sér, og vann hann þó meira og betra verk á því sviði en nokkur annar hefur gert. Guðmundur Hannesson var vel meðalmaður að hæð, skarp- holda, snar og kvikur á fæti. Hann var hvasseygur með Ijós- blá augu og ljóshærður, en varð snemma sköllóttur, kinnbeina- hár, fölleitur og toginleitur. Ræðinn var hann og fjörmaður mikill, en þó hófsamur. Kaffisopinn þótti honum góður, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.