Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 38
36
79. Bente Maria Kaulbach-Fornjótur, f. í Kaupmannahöfn
5. jan. 1928. Stúdent 1946 (Rysensteen Gymn.). Ein-
kunn: I.
80. Ebba Luis Andersen, f. í Reykjavík 17. maí 1925. For.:
Franz A. Andersen frkv.stjóri og Þóra Andersen k. h. Stú-
dent 1946 (R). Einkunn: I, 7.oo.
81. Elsa E. Guðjónsson, sjá Árbók 1942—43, bls. 27 (Elsa
Eiríksson).
82. Eysteinn Tryggvason, f. á Litlu-Laugum, Þing., 19. júlí
1924. For. Tryggvi Sigtryggsson bóndi og Unnur Sigur-
jónsdóttir k. h. Stúdent 1946 (A). Einkunn: I, 6.58.
83. Gerður Guðnadóttir, f. í Reykjavík 4. marz 1926. For.:
Guðni Jónsson kennari og Jónína M. Pálsdóttir k. h. Stú-
dent 1946 (R). Einkunn: n, 6.28.
84. Gísli Jónsson, f. á Hofi í Svarfaðardal 14. sept. 1925.
For.: Jón Gíslason bóndi og Amfríður Sigurhjartardóttir
k. h. Stúdent 1946 (A). Einkunn: I, 7.19.
85. Gissur Erlingsson, sjá Árbók 1928—29, bls. 34.
86. Guðlaug Ágústsdóttir, f. í Hafnarfirði 16. ágúst 1918.
For.: Ágúst Hjörleifsson sjómaður og Ingibjörg Einars-
dóttir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: II, 7.os.
87. Guðni Hannesson, f. í Reykjavík 4. apríl 1925. For.: Hann-
es Einarsson og Rósa Guðnadóttir k. h. Stúdent 1946 (V).
Einkunn: I, 7.03.
88. Guðríður Katrín Arason, f. á Húsavík 12. des. 1926. For.:
Ari Þ. Arason bankaritari og Karítas H. Jónsdóttir k. h.
Stúdent 1946 (R). Einkunn: I, 7.49.
89. Guðrún Jónsdóttir, f. í Reykjavík 6. okt. 1926. For.: Jón
Júníusson sjómaður og Jónína Jónsdóttir k. h. Stúdent
1946 (R). Einkunn: I, ág., 9.17.
90. Guðrún Þorvarðardóttir, f. í Reykjavík 28. marz 1927.
For.: Þorvarður Þorvarðarson bankagjaldkeri og Guðrún
Guðmundsdóttir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: I, 8.es.
91. Gunnlaugur Þórðarson, sjá Árbók 1939—40, bls. 28.
92. Halldór Sigurðsson, f. í Syðra Hvammi í Miðfirði 4. júní
1924. For.: Sigurður Davíðsson kaupmaður og Margrét