Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 8
6 háskólinn af sínu fé látið reisa íþróttahús handa stúdentum, er hefur tekið til starfa. Bygging þess kostaði um iy2 millj. króna, og væntir háskólinn þess, að hin ágætu skilyrði til íþrótta- iðkana, er nú hafa verið sköpuð, verði til þess að auka þrótt og lífsgleði hinna ungu stúdenta. Iþróttaskylda stúdenta var lögboðin fyrir nokkrum árum, og ber öllum stúdentum, er heil- brigðir eru, að iðka íþróttir fyrstu 2 árin, og einnig að inna af hendi próf í sundi, en öllum stúdentum háskólans er greiður aðgangur að notkun hússins eftir reglum, er brátt verða settar. Enginn stúdent fær leyfi til að ganga undir próf, ef hann hefur ekki innt íþróttaskyldu sína af hendi, og verða nú gerðar strangari kröfur en áður til stúdenta um þessar íþróttaiðkanir eftir að íþróttahúsið komst upp. Háskólinn hefur hug á því að láta gera síðar, þegar efni standa til, sundlaug í sambandi við íþróttahúsið, og hafa þegar verið gerðir frumdrættir að slíkri byggingu. Þá er enn í undirbúningi að reisa á háskólalóðinni byggingu fyrir náttúrugripasafn ríkisins, og hafa frumdrættir verið samþykktir af háskólaráði. Varð það að samkomulagi, er lögin um happdrætti háskólans voru framlengd til ársins 1959, að háskólinn skyldi af tekjum happdrættisins taka á sig þær fjárhagsbyrðar að láta reisa byggingu yfir náttúrugripasafnið, og verður þessi fyrirhugaða bygging miklu veglegri og stærri en upphaflega var ráðgert, en háskólinn treystir því, að honum muni takast að koma verki þessu í framkvæmd. Hins vegar verður nú ekki sagt, hvenær verkið geti hafizt, því að oss er nú mikil nauðsyn að láta skipuleggja alla háskólalóðina og gera hana þannig úr garði, að hún verði þjóðinni og stofnun- inni til sóma. Væntum vér fastlega, að byrjað verði á fram- kvæmd á vori komanda. Háskólaráð æskti þess, að bygging þjóðminjasafnsins yrði reist á háskólalóðinni, og er þeirri bygg- ingu vel á veg komið. Þegar náttúrugripasafnið bætist við, hafa námsskilyrði íslenzkra stúdenta batnað að stórum mun, því að gera má ráð íyrir, að kennsla í náttúruvísindum verði tekin upp, er skilyrði eru sköpuð, en í þjóðminjasafnsbygging- unni verður fyrirlestrasalur, þar sem fluttir verða stöku sinn- um fyrirlestrar um íslenzka fomfræði og menningarsögu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.