Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 11
9 ýmis menningarmál fara nú mjög í vöxt, og ber oss Islend- ingum, eftir því sem við verður komið og ástæður leyfa í hvert sinn, að sækja slíka fundi, en enginn er hlutgengur í slíkum mótum, ef hann kann ekki til fullnustu heimsmálin, og af þeim er ensk timga nauðsynlegust. Verzlun og viðskipti þjóðarinnar beinast nú til margra landa, og ber því allt að sama brunni, að nauðsynlegt verður að endurskoða allt viðhorf vort til umheimsins og gera þær breytingar á kennslufyrirkomulagi skól- anna, er sé í samræmi við breyttar aðstæður. En samtímis þessu verður að leggja stund á að viðhalda öllu því, sem reynzt hefur bezt í lífi þjóðarinnar á umliðnum öldum og gæta þess, að erlend ómenning nái ekki að festa rætur, eða eins og skáldið kemst að orði: Hlöðum á grundvöll af hérlendri menning því heilbrigða, lífvæna í erlendri kenning, heimatryggir í hjarta og önd. Stofnun lýðveldisins hefur lagt þjóðinni ríkar skyldur á herðar, og allt þjóðlíf vort mun verða ævarandi barátta fyrir frelsi og sjálfstæði, og mun þeirri baráttu aldrei linna. Er oss því nú meiri nauðsyn en nokkru sinni áður að gæta þess, sem fengizt hefur, og sækja fram til aukinnar menningar og hag- sældar. Allt uppeldi vort á ekki aðeins að miða að því að veita þeim, sem eiga að erfa landið, þá þekking, er vér getum miðlað þeim og gert þá hæfa í baráttu lífisins, heldur hlýtur höfuð- atriðið að vera að skapa góða og göfuga þjóð, sem trúir á hugsjónir lífsins og hlutverk þjóðar vorrar. Margt, sem aflaga fer í þjóðfélagi voru, stafar af illum hugsunum, sjálfshyggju, eigingirni, valdagræðgi og margskonar löstum, og eru því upp- eldismál hverrar þjóðar mikilvægustu vandamálin. Háskóli vor, sem nefndur er æðsta menntastofnun þjóðarinnar, hlýtur því að gera strangar kröfur bæði til kennara og nemanda. Það er reynsla mín á löngum lífsferli, að siðgæðishugsjónir krist- innar trúar munu gera hverja þá þjóð farsæla, er tileinkar sér þær og reynir að haga lífi sínu í samræmi við þær. Dimm ský grúfa nú yfir öllum mannheimi. Ég ber þá ósk í brjósti, 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.