Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 24
22
M. Björnsson (tannl.). 89. Guðrún Jónsdóttir. 90. Gunnar
Guðmundsson (920). 91. Haraldur A. Einarsson. 92. Heimir
Bjamason 93. Hrafnkell Helgason. 94. Jóhann Gunnar Bene-
diktsson (tannl. 1283). 95. Jón G. Hallgrímsson (920). 96. Jón
Kr. Jóhannsson. 97. Kjartan G. Magnússon. 98. Kristján Oddsson
99. Loftur J. Guðbjartsson. 100. Ólafur J. Ólafs. 101. Ólafur
Stephensen (tannl.). 102. Óli. Kr. Guðmundsson (1283). 103.
Sigfús Bergmann Einarsson. 104. Sigmundur R. Helgason.
105. Sigurbjörn Pétursson. 106. Tómas Einarsson. 107. Þor-
grímur Jónsson. 108. Þórhallur B. Ólafsson (1283). 109. Daníel
Daníelsson (áður í heimspekisdeild). 110. Guðmundur Jóhann-
esson (áður í guðfræðisdeild).
II. Skrásettir á háskólaárinu:
111. Adda Geirsdóttir, f. í Reykjavík, 20. marz 1928. For.:
Geir Pálsson trésmíðameistari og Helga Sigurgeirsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.98.
112. Alfa Þorbjörg Þóra Hjálmarsdóttir, f. á Akureyri 24.
júní 1919. For.: Hjálmar Sigmundsson og Magnúsína
Árnadóttir k. h. Stúdent 1948 (A). Einkunn: II, 5.41.
113. Arnbjöm Ólafsson, f. á Ferjubakka í Axarfirði 13. júlí
1926. For.: Ólafur M. Gamalíelsson bóndi og Aðalheiður
Björnsdóttir k. h. Stúdent 1948 (A). Einkunn I, 6.86.
114. Ása Guðrún Guðjónsdóttir, f. í Reykjavík 5. febr. 1928.
For.: Guðjón Finnbogason skipst. og Hólmfríður V. Jóns-
dóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn I, 7.45.
115. Björn Hjartarson, f. í Reykjavík 12. febr. 1928. For.:
Hjörtur Hjartarson kaupmaður og Ásta L. Björnsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: II, 7.00.
116. Björn önundarson, f. á Raufarhöfn 6. apríl 1927. For.:
önundur Magnússon og Jóhanna Stefánsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (A). Einkunn: I, 6.52.
117. Einar Andrés Gíslason, f. á Rauðsstöðum í Arnarfirði 18.
marz 1924. For.: Gísli Vagnsson og Guðrún Jónsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: II, 6.74.
118. Frosti Sigurjónsson, f. í Kirkjubæ, N-Múl., 18. marz 1926.