Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 54
52 misseris luku 3 stúdentar prófi í öörum hluta (lyfjafræði og meinafræði) og einn í tannsmíði. Prófdómedur voru tannlæknamir HaTlur HaTlsson og Theódór Brynjólfsson. Laga- og hagfræðisdeildin. I. Síðari hZuti embættisprófs í lögfræði. 1 lok fyrra misseris lauk einn kandídat síðara hluta emb- ættisprófs í lögfræði, en 17 í lok síðara misseris. Verkefni í skriflegu prófi í janúar 1949 voru þessi: I. I kröfu- og hlutarétti: Gerið grein fyrir hugtakinu eignar- réttur. n. 1 refsirétti: Skýrið 248. gr. almennra hegningarlaga. m. 1 réttarfari: Lýsið reglunum um sönnunargildi vitna- skýrslna. IV. Raunhœft verkefni: Þann 20. september 1946 tóku þeir Jón Jónsson, 20 ára gamall afgreiðslumaður í verzluninni X, og Sigurður Jónsson, jafngamaU frændi hans, húsnæði á leigu hjá Haraldi Haraldssyni kaupmanni, í húsi hans nr. 14. við N-götu hér í bænum. Skyldi leigan, 300 kr. á mánuði, greiðist mánaðarlega eftirá, og var það gert tvo fyrstu mánuðina, október og nóvember. Þeir Jón og Sigurður voru í kröggum og gátu m. a. ekki staðið í skilum með leiguna. Haraldur var þó ekki aðgangsharður, en þegar liðnir voru 4 mánuðir, án þess að greitt væri, tilkynnti hann þeim félögum þann 10. april 1947, að þeir yrðu að rýma húsnæðið, ef þeir eigi greiddu tafarlaust áfallna leigu fyrir desember—marz, að báðum meðtöldum, svo og aprílleigu. Ennfremur krafðist hann þess, að þeir settu tryggingu fyrir skilvísri greiðslu leigunnar fram- vegis. 1 þessum vandræðum varð Jóni það á, að taka ófrjálsri hendi óútgefinn víxil að upphæð kr. 1600.00, samþ. af Guðmundi Guð- mundssyni útgerðarmanni til greiðslu í Útvegsbankanum þann 20. júlí 1947, en víxill þessi var eign verzlunarinnar X, og fékk Jón færi á honum þannig, að gjaldkeri verzlunarinnar hafði vikið sér frá, en skilið eftir opinn peningaskápinn, og lá víxillinn þar ofan á skjölum í skápnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.