Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 60
58 Verkefni í skriflegu prófi í maí 1949 voru þessi: 1 ritgerð: Þróun lánsfjárstarfsemi í þágu sjávarútvegsins. 1 rekstrarhagfrœði: I. í gildandi lögum um tekju- og eignarskatt segir m. a.: „Til arðs af hlutabréfum telst .... ennfremur úthlutanir við félags- slit umfram upphaflegt hlutafjárframlag, þ. e. nafnverð hlutabréf- anna, og skiptir ekki máli í því sambandi, fyrir hvaða verð þau hafa verið seld og keypt.“ Skýrið þessi ákvæði og gerið grein fyrir skoðun yðar á réttmæti þeirra eða nauðsyn. n. Hvað er sölupólitík? Gerið grein fyrir hlutverki hennar, skipt- ingu og starfsaðferðum. 1 þjóðhagfrœði: I. Hvers konar orsakasamband er á milli seðlaveltu og verðlags? n. Hvert gildi hefur sú röksemd gegn jafnari tekjuskiptingu, að sparnaðarviðleitni verði meiri, ef tekjuskiptingin er ójöfn? 1 Iðnrekstrarfræði: 1. Skýrgreinið hugtakið iðnað. 2. Gerið grein fyrir þeim tækniatriðum, sem valda því, að hag- kvæmara sé fyrir iðnfyrirtæki að vera stórt en lítið. 3. Gerið grein fyrir ástæðum þess, að iðnfyrirtæki bindast lóð- réttum samtökum (vertical integration). 4. Gerið grein fyrir þeim áhrifum, sem árstíðasveiflur á eftirspum hafa á rekstur iðnfyrirtækja. 5. Gerið grein fyrir þeim atriðum, sem máli skipta um leguval iðn- fyrirtækja innanlands. 1 tölfræði: I. Samkvæmt athugun á dánartíðni hér á landi á árunum 1926 til 1935 dóu árlega af hverjum 1000 konum: Á aldrinum 15 til 24 ára 5,0 Á aldrinum 25 til 34 ára 5,5 Á aldrinum 35 til 44 ára 6,5 Hve margar konur mundu þá hafa dáið á þessu tímabili af hverjum 1000 á aldrinum 39 ára?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.