Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 61
59
II. 1) Gerið grein fyrir skiptingu statistiskra einkenna í kvantítatíf
og kvalítatíf einkenni.
2) Berið saman aritmetiskt meðaltal og miðtöluna.
3) Hvað er dreifihlutfall, og hvað er unnið við að nota það í stað
dreifieiningarinnar?
m. Eftirfarandi tafla sýnir álagningu tekju- og eignarskatts hér
á landi árin 1945—7. Gerið nokkra gerin fyrir, hvern fróðleik er að
finna í þessari töflu. (Sjá Hagtíðindi 1948, bls. 127).
Prófdómendur voru dr. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri,
Sverrir Þorbjamarson hagfræðingur, Bjöm E. Ámason skrif-
stofustjóri, Brynjólfur Stefánsson framkvæmdarstjóri, Bogi
Ólafsson yfirkennari, dr. Sveinn Bergsveinsson., dr. Björn
Þórðarson og dr. Einar Arnórsson.
Einkunnir í kandídatsprófi:
Sigfús Gunnlaugsson.
Rekstrarhagfræði, skrifleg, (tvöf.) .... 5
Rekstrarhagfræði, almenn, (tvöf.) ....... 9%
Þjóðhagfræði, skrifleg, (tvöf.) ......... 9%
Þjóðhagfræði, almenn (tvöf.) ........... 11%
Þjóðhagfræði, hagn. og fjárm.fræði .... 11%
Iðnaðarrekstrarfræði ................... 11%
Verzlunarrekstrarfræði.................. 11%
Bankarekstrarfræði ..................... 11%
Yfirlit um borgararétt ................. 8
Kaflar úr kröfur. og félagafræði........ 8
Islenzk haglýsing ....................... 9%
Tölfræði................................ 5
Bókfærsla, almenn....................... 11%
Samning efnahagsreikninga............... 8
Verkleg bókfærsla og endurskoðun....... 8
Viðskiptareikningur..................... 6
Enska ................................. 13
Þýzka ................................. 13
Ritgerð (tvöf.) ........................ 11%
Aðaleinkunn: n,l: 229% stig.