Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 63
61
H. Fyrri hluti.
í lok fyrra misseris luku 4 stúdentar fyrra hluta kennara-
prófs í íslenzkum fræðum.
Verkefni í skriflega prófinu voru þessi:
I. 1 nútímáhljóðfrœði: Rödduð hljóð og órödduð í nútíðar-
íslenzku.
H. 1 málssögu og setningafræði:
a. Sérhljóðakerfið í islenzku á dögum höfundar 1. mál-
fræðiritgerðarinnar.
b. Þolfall.
m. 1 heimaritgerð í málfrœði.
a. Gagnrýni á máli og þýðingu Horfinna sjónarmiða eftir
J. Hilton. (Baldur Jónsson).
b. Tíu málfræðingar á 19. öld og helztu afrek þeirra.
(Gísli Jónsson).
c. Upphrópanir. (Guðrún Þorvarðardóttir).
d. Mállýzkumunur í nútímaíslenzku. (Ólafur Halldórsson).
IV. 1 heimaritgerð í bókmenntasögu.
a. Magnús Grímsson og íslenzkar þjóðsögur. (B. J.).
b. Þýðing Benedikts Jónssonar Gröndals á Musteri mann-
orðsins eftir Alexander Pope. (G. J.).
c. íslenzkar bókafregnir og ritdómar fram að Fjölni.
(G. Þ.).
d. Um Lilju og rætur hennar í íslenzkum helgikvæðum,
(Ó. H.).
Baechalaureorum artium próf.
1 lok síðara misseris luku 5 stúdentar B.-A.-prófi:
Adolf Guðmuridsson:
Enska, 3 stig, 11V3, 8, 9%.
Þýzka, 3 stig, 121/3, 121/3, 13.
Asa Traustadóttir:
Enska, 3 stig, 13, 13, 14.
Franska, 2 stig, 14, 9%.
Heimspeki, 1 stig, 2. einkunn betri.