Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 98

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 98
96 Enska. 1. stig: A. Lestur bókmennta frá 19. og 20. öld, samtals um 800— 1000 síður. Skal þriðjungur þess efnis vandlega lesinn. B. Höfuðdrættir enskrar bókmenntasögu (eins og þá er t. d. að finna í Enskri bókmenntasögu eftir Jón Gíslason). C. Nokkur þekking í enskri hljóðfræði, er nægi til skilnings á aðalmun enska hljóðkerfisins og hins íslenzka, og sæmi- legt vald á enskri hljóðmyndun. D. Allrækileg þekking á höfuðatriðum enskrar beygingar- og setningarfræði og nokkur leikni í að snúa íslenzku á ensku. 2. stig: A. Lestur bókmennta, samtals um 1000—1200 síður. Efni skal valið að nokkru leyti úr eldri bókmenntum, þar á meðal a. m. k. eitt af leikritum Shakespeares. B. Ýtarlegri þekking í enskri bókmenntasögu en til fyrsta stigs. (A Short History of English Literature eftir B. Ifor Evans eða önnur ámóta bók). C. Frumdrættir enskrar málssögu. D. Allmiklu meiri þekking í enskri málfræði en til fyrsta stigs. og einkum aukin færni í að tala og rita enska tungu. 3. stig: A. Lestur bókmennta, samtals um 1000—1200 síður. Efni skal þannig valið, að það veiti ásamt því, sem lesið er til 1. og 2. stigs, nokkurt yfirlit yfir þróun enskra bókmennta. B. Valdir kaflar rita um einstök tímabil eða höfunda enskra bókmennta, er miðist einkum við þær bækur, er lesnar eru til þessa stigs. C. Yfirlit yfir sögu enskrar turgu (eins og finna má t. d. í Growth and Structure of the English Language eftir Otto Jespersen), og nokkur kynni af miðensku máli. D. Auknar kröfur í enskri málfræði og aukin leikni í að tala og rita enska tungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.