Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 104

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 104
102 trauststillagan þá borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkv. gegn 4. Var síðan gengið til stjórnarkjörs, og kom fram einn listi, er fékk 5 atkv., en 4 seðlar voru'auðir. Á þessum lista voru þrír menn, þeir Bjarni V. Magnússon, Stefán Hilmarsson og Sigurjón Jóhannes- son. Voru því þessir menn rétt kjömir í stjóm stúdentaráðs. Skiptu þeir síðan með sér verkum, og var sú skipting þannig: Bjarni V. Magnússon, form., Stefán Hilmarsson ritari og Sigurjón Jóhannes- son gjaldkeri. Fundir. 1. Stúdentaráðsfundir voru haldnir 34. Reglulegir fundir voru haldnir á fimmtudögum og aðra daga eftir þörfum. 2. Almennir stúdentafundir. I. Mánud. 13. des. 1948 var almennur fundur háskólastúdenta haldinn í I. kennslustofu háskólans. Fyrir var tekið: Afgreiðsla garðstjómar á garðsvistarumsóknum á síðastl. hausti og gangur þeirra mála síðan. — Framsögumaður var Pétur Þor- steinsson, stud. jur. Var í lok fundarins vítt afgreiðsla garðstjómar á garðvistarbeiðni eins manns og einnig seinlæti garðstjómar í að afgreiða reglugerð fyrir stúdentagarðana. H. Þriðjud. 14. des. 1948 var haldinn almennur fundur háskólastú- denta í I. kennslustofu háskólans. Fyrir var tekið: Hlutleysi íslands. Framsögumaður var Jón Hjaltason, stud. jur. Allmiklar og fjörugar umræður urðu um þetta mál. Var í lokin samþykkt tillaga þess efnis, er fól í sér stuðning við hlutleysi Is- lendinga. Var hún samþykkt með 85 atkv. gegn 36. III. Fimmtud. 24. marz var haldinn almennur fundur háskóla- stúdenta. Fyrir var tekið: Atlantshafsbandalagið. Frammælandi var Ólafur Halldórsson, stud. mag. Mjög miklar og harðar umræður urðu um þetta mál. Að lokum var samþykkt tillaga, er fól í sér að skora á alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæði um þetta mál. Voru 130 með þeirri tillögu en 111 á móti Hátíðahöld. 1. Fyrsti desember. Samkvæmt venju annaðist stúdentaráð undir- búning hátíðahaldanna þennan dag. Var gott samkomulag um alla tilhögun og framkvæmd. Að þessu sinni var veður mjög óhagstætt, hellirigning og rok. Skrúðgangan varð því fremur fámenn frá háskólanum til Alþingis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.