Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 105

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 105
103 hússins. Þar flutti Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi skólameistari, ræðu af svölum hússins. Að henni lokinni var hlýtt messu í dómkirkjunni. Bræðralag ann- aðist messuna f. h. stúdentaráðs. Kl. 16.00 hófst hátíðasamkoma í hátíðasal skólans. Þar komu fram þekktir listamenn. Ræður fluttu Sigurbjörn Einarsson, dósent, og Jóhann Sæmundsson, prófessor. Um kvöldið var hóf að Hótel Borg. Þar flutti Guðni Guðjónsson, náttúrufræðingur, ræðu. Tómas Guðmundsson, skáld, las upp, og sunginn var tvísöngur. Að lokum var stiginn dans. Þótti hófið fara hið bezta fram og skemmtu menn sér mjög vel. Útvarpað var frá öllum hátíðahöldunum nema frá Hótel Borg. Stúdentablaðið kom út þennan dag, og var merki dagsins selt á götunum. Seldist hvorutveggja illa, þar sem veður var svo óhagstætt. 2. Áramótadansleikur. Með bréfi dags. 17. sept. 1948 tilkynnti háskólaráð stúdentaráði, að anddyri háskólans yrði ekki lánað til dansleikja framvegis. Þrátt fyrir margar og ítarlegar tilraunir af hendi stúdentaráðs til að fá þessari ákvörðun háskólaráðs breytt, hefur það ekki tekizt. Er fullvíst varð, að anddyrið fengist ekki, leit- aði stúdentaráð fyrir sér víðs vegar um bæinn, ef vera kynni, að hæfileg húsakynni fengjust fyrir áramótadansleikinn, en sú leit bar engan árangur. Ennfremur hefur stúdentaráð reynt að fá húsakynni undir dansleik um næstu áramót, og er ekki enn séð, hvemig því máli lyktar. Fjárhagslega séð er þetta mikill hnekkir fyrir stúdentaráð, því að áramótafagnaðurinn hefur gefið af sér drjúgan skilding til ráðsins. 3. Síðasti vetrardagur. Stúdentaráð sá um kvöldvöku í útvarpinu að venju. Einnig efndi það til fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu ásamt Stúdentafélagi Reykjavíkur. „Bláa stjaman“ sá um skemmtiatriði þar. Aðrar skemmtanir. Kvöldvökur voru haldnar tvær að Gamla-Garði. Vom þær með svipuðu sniði og verið hefur. Þær voru fjölsóttar, einkum hin síðari, því að „tvídekka“ þurfti í borðstofunni, og hefur ei áður verið svo margt á kvöldvöku stúdentaráðs. Dansleikir voru haldnir 18 á starfsárinu. Útgáfustarfsemi. l.Blaðaútgáfa. Út komu á árinu 2 tölublöð af stúdentablaðinu, auk þess 1. des. blaðið og 17. júní blað, sem gefið var út í tilefni af norræna stúdentamótinu. Ritnefnd stúdentablaðsins skipuðu: Ingimar Kr. Jónsson, stud.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.