Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 106

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 106
104 oecon. form. ritstjórnar, Einar Sigurðsson, stud. jur., Indriði Gísla- son, stud. mag., Ólafur Halldórsson, stud. mag., og Flosi Sigurbjöms- son, stud. mag. Sérstök ritnefnd sá um 1. des.-blaðið. 1 henni voru: Víkingur H. Arnórsson, stud. med. og Jóhannes Gíslason, stud. oecon., frá Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, ívar Bjömsson, stud. mag., frá Félagi róttækra stúdenta, Ingimar Jónasson, stud. oecon., frá Stú- dentafélagi lýðræðissinnaðra sósíalista og Ásmundur Pálsson stud. polyt., frá Félagi frjálslyndra stúdenta. 2. Handbókin kom út og var seld á kr. 5.00 eintakið. Var hún send í báða menntaskólana og einnig í Verzlunarskólann. Allmikið er óselt af henni ennþá. Bridge-keppni. Síðara hluta vetrar gekkst stúdentaráð fyrir fjórmenningskeppni í bridge. Lauk keppninni með sigri þeirra Stefáns Guðjohnsen, stud. jur., Valtýs Guðmundssonar, stud. jur., Jóns P. Emils, stud. jur. og Heimis Bjarnasonar, stud. med. Keppnin fór fram á Gamla-Garði. Skákkeppni. Hinn 19. marz gekkst stúdentaráð fyrir hraðskákarkeppni að Gamla-Garði. Var fyrst keppt í tveim riðlum og síðan í úrslitariðli, þar sem 3 efstu menn úr forkeppninni áttust við. Sigurvegarar urðu: Sæmundur Kjartansson, stud. med., og Páll Hannesson, stud. polyt. Flygil-sala. Á fundi sínum 25. nóv. 1948 samþykkti stúdentaráð að láta há- skólaráð yfirtaka flygilkaup þau, er fyrrverandi stúdentaráð hafði með höndum. Var þessi samþykkt gerð á þeim forsendum, að hljóð- færið þótti of dýrt, þar sem tollurinn fékkst ekki eftirgefinn, sem vonir stóðu til með, og einnig var það, að húsakynni á Gamla-Garði þóttu eigi nógu góð fyrir svo vandaðan grip. Það varð því úr, að háskólinn fékk hinn nýja flygil, en flygillinn, sem þar var fyrir, var fluttur í setustofu Gamla-Garðs til afnota fyrir stúdenta. Skíðaskálinn. Stúdentaráð festi kaup á skíðaskála, er var eign starfsmannafélags Landssmiðjunnar. Skyldi nú fást úr því skorið, hvort stúdentar vildu notfæra sér slíkan skála, áður en ráðist yrðí í að reisa slíkan skála með miklum tilkostnaði. Var kosin sérstök skálanefnd, er m. a. skyldi hafa það með höndum að efna til hóp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.