Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 108

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 108
106 Lánasjóður. Nú á þessu starfsári hefur stúdentaráð gert margvíslegar tilraunir til þess, að komið væri á fót sérstökum lánasjóði fyrir stúdenta. Var það gert með það fyrir augum, að þeir stúdentar, sem ekki hefðu efni á að kosta nám sitt að öllu leyti sjálfir, gætu fengið hag- kvæm lán úr þessum sjóði með lágum vöxtum og endurgreiðslu að afloknu námi. Talað var við rektor og rætt við hann um fyrirkomu- lag og tilhögun þessa sjóðs. Hafði hann góð orð um, að háskólinn yrði hjálplegur með þetta og styrkti það á einhvem hátt, e. t. v. greiddi vexti að hálfu móti lántakanda. Þessu máli er ekki lokið enn, en góðar undirtektir hafa fengizt. Lokaafgreiðslan hefur tafizt mjög vegna alþingiskosninganna, þar eð hlutaðeigendur af hálfu bankans, er semja átti við, hafa verið fjarstaddir. Félagsheimili. Margt hefur verið rætt um þetta mál. Mörg bréf hafa verið rituð út til stúdentasambanda eriendis, þar sem slík félagsheimili eru rek- in, og þau beðin um upplýsingar. Ennfremur hefur verið leitað til íslenzkra stúdenta erlendis og eldri stúdenta hér heima, er dvalið hafa erlendis og þeir beðnir að vera hjálplegir með tillögur og upp- lýsingar varðandi þetta mál. En því miður hefur árangurinn af þessu starfi orðið fremur lítill, en hins vegar fer þetta mál að verða meir og meir aðkallandi eftir því, sem tímar líða og stúdentum fjölgar. Strætisvagnaferðir. Tilraunir hafa verið gerðar til þess að fá hentugar strætisvagna- ferðir um Hringbrautina og fram hjá Gamla-Garði, með það fyrir augum, að stúdentar gætu haft not af þeim, er þeir færu úr og í skólann. Ekki hefur enn endanlega verið hægt að ganga frá þessu, en vonir standa þó til, að svo verði. Sumaratvinna. Stúdentaráð beitti sér fyrir því á s. 1. vori, að stúdentum gæfist kostur á að vinna við lagfæringu háskólalóðarinnar s. 1. sumar. Sneri það sér til rektors með þetta, sem tók málinu vel og hét því stuðningi sínum. Náði þetta mál síðan fram að ganga, og munu margir stúdentar hafa pælt í lóðinni í sumar. Hlunnindi. Nú eins og áður beitti stúdentaráð sér fyrir því, að stúdentar fengju afslátt á aðgöngumiðum að leiksýningum Leikfélags Reykja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.