Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 110

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 110
108 Hér mætti nefna margt fleira, sem stúdentaráð hefur haft með höndum, en yrði of langt upp að telja. Formlega starfaði stúdentaráð ekki yfir sumartímann, sökum fjarvistar margra fulltrúanna úr bænum. Þó voru ráðnir tveir menn til að annast störf ráðsins yfir sumartímann, sem allaf hljóta að verða nokkur vegna vaxandi viðskipta ráðsins, einkum við erlenda stúdenta og stúdentasambönd. Pétur Þorsteinsson sá um dansleiki fyrir ráðið, en önnur störf annaðist Stefán Hilmarsson. Fjárhagur. Að þessu sinni er fjárhagur ráðsins ekki eins góður og oft áður. Stafar það af ýmsum ástæðum. Helzt má nefna, að áramótadans- leikurinn féll niður, sem t. d. gaf síðastta stúdentaráði rúmar 20 þús. kr. í aðra hönd. Einnig skal geta þess, að töluverður kostnaður var vegna norræna stúdentamótsins. SKBPULAGSSKKÁ fyrir Minningarsjóð norskra stúdenta. 1. gr. — Sjóðurinn heitir Minningarsjóður norskra stúdenta. 2. gr. — Sjóðurinn er stofnaður með gjöf hjónanna Guðrúnar og Salomons Brunborg og sona þeirra, Erlings og Egils, en þau eru öll búsett í Billingsstad í Noregi. Er sjóðurinn helgaður minningu allra þeirra norsku stúdenta, sem lögðu líf sitt í sölurnar fyrir föðurland sitt í frelsisbaráttu Norðmanna á árunum 1940—1945. 3. gr. — Stofnfé sjóðsins er kr. 100000.00 — eitt hundrað þúsund krónur — og hefur frú Brunborg aflað þess með fyrirlestrahaldi um frelsisbaráttu Norðmanna og kvikmyndasýningum víðsvegar um ísland. 4. gr. — Tilgangur sjóðsins er að efla menningarsamband íslands og Noregs með því að styrkja norska stúdenta og kandídata til náms við Háskóla íslands. 5. gr. — Stjórn Háskóla íslands (nú háskólaráð) skal sjá um vörzlu og ávöxtun sjóðsins. Skal fé sjóðsins jafnan ávaxtað með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.