Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 112
110
11. gr. — Háskóli íslands heldur gerðabók fyrir sjóðinn. 1 hana
skal rita skipulagsskrá sjóðsins, reikninga hans, styrkveitingar úr
honum og annað, er varðar hag sjóðsins og starf.
Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Reikningar sjóðsins skulu
endurskoðaðir af endurskoðendum háskólareikninganna.
12. gr. — Stofnendur sjóðs þessa hafa stofnað tilsvarandi sjóð
við Oslóarháskóla, og er honum ætlað samskonar hlutverk í Noregi,
sem þessum sjóði er ætlað á íslandi.
13. gr. — Frú Guðrún Brunborg áskilur sér rétt til þess, innan
næstu fimm ára, að koma fram með tillögur um breytingar á skipu-
lagsskrá þessari, þó svo, að þær breytingar haggi að engu tilgangi
sjóðsins.
14. gr. — Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá
þessari og fara þess á leit, að hún verði prentuð í B-deild stjómar-
tíðindanna.
Úr fjárlögum 1949.
14. gr. B.
I. a. Háskólinn:
1. Laun kennara og annarra starfsmanna:
a. Grunnlaun ................ kr. 383850
b. Verðlagsuppbót ............ — 751700
------------ kr. 1135550
2. Til risnu háskólarektors:
a. Grunnlaun ................. — 2500
b. Verðlagsuppbót ............ — 5000
------------------- — 7500
3. Hiti, ljós og ræsting ....................... — 185000
4. Námsstyrkir ................................. — 200000
5. Húsaleigustyrkir ............................ — 50000
6. Til rannsóknarstofu í líffæra- og lífeðlisfr. — 26000
7. Til tannlækningastofu ....................... — 16000
8. Til rannsóknarstofu í lyfjafræði ...... — 7000
9. Til rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði .... — 7000