Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 6
4 virkur rithöfundur, er samdi fjölda rita í heimspeki, og urðu þau mjög vinsæl meðal aiþýðu manna, einkum rit hans um sögu mannsandans. Hann flutti fleiri opinbera fyrirlestra við háskólann en nokkur annar, fyrr og síðar, og var fyrirmynd allra annarra háskólakennara um starfsemi og reglusemi og trúmennsku við skyldur sínar. Vil ég biðja alla nærstadda að heiðra minning hans með því að rísa úr sætum. Magnús Jónsson, prófessor í guðfræði, hefur nýlega sagt embætti sínu lausu, en í raun og veru fór hann úr því fyrir 5 árum, og hefur Magnús Már Lárusson gegnt embætti hans þessi ár. Próf. Magnús Jónsson var kennari við háskólann í 30 ár og vann þar ágæt störf, bæði með kennslu og ritstörfum. Flytur háskólinn honum nú alúðarþakkir fyrir öll þau störf. Háskólinn er enn í örum vexti og er tala innritaðra stúd- enta 692, en tala kennara, að meðtöldum öllum aukakennur- um, 58. Erlendir lektorar eru hinir sömu og í fyrra, nema Ivar Orgland cand. philol., er tekið hefur við kennslu í norsku, og býð ég hann velkominn til starfa. Enskukennslu annast í vetur Heimir Áskelsson M.A., og hefur hann áður gegnt þeim störf- um. I fyrra var tekin upp allvíðtæk kennsla til B.A.-prófs, og mátti velja milli 15 námsgreina. Hefur reynslan orðið sú, að í fyrra innrituðust 57 stúdentar í þessum fræðigreinum, en í ár 36. Þykir þetta benda til þess, að mjög margir stúdentar muni leita náms í þessum greinum á ókomnum árum, ekki sízt, er þeir sækja hingað, er nú stunda nám í kennaraskól- anum, samkvæmt hinum nýju fræðslulögum. Stúdentar skiptast þannig á deildir: Guðfræðisdeild 47, Læknadeild 235, þar af tannlækningar 14, Laga- og hagfræð- isdeild 193, þar af 121 í lögfræði, en 72 í viðskiptafræði; Heim- spekisdeildi 177, þar af 48 í íslenzkum fræðum og 111 i B.A.- greinum; Verkfræðisdeild 40. Sú breyting hefur verið gerð, að íslenzka hefur verið und- anfelld sem námsgrein til B.A.-prófs, en í stað þess hafa verið settar reglur um, að sérstakt cand. mag.-próf er hægt að taka í íslenzku og einhverri einni grein annarri, og má þá í íslenzku- náminu velja um íslenzka málfræði og bókmenntasögu, eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.