Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 8
6 stofnað minningarsjóð Jóns Þorlákssonar til styrktar verk- fræðinemum við Háskóla íslands, eða til framhaldsnáms þeirra við annan háskóla, að upphæð 50 þús. kr., og var sjóður þessi stofnaður, er liðin voru 75 ár frá fæðingu hins mikilhæfa verk- fræðings og stjórnmálamanns. Fyrir þessar gjafir flyt ég al- úðarfyllstu þakkir háskólans. Háskólanum er annt um, að sem flestir kennarar hans sinni vísindastörfum og sjálfstæðum rannsóknum, og hefur áður lát- ið gera tvær skrár um rit háskólakennara, frá 1911—1940 og 1940—46. Nú kemur út í ár þriðja skráin, fyrir árin 1947—51, og er áformað að gefa slíka skrá út á 5 ára fresti. Geta menn þá auðveldlega kynnzt þeim ritstörfum, er hver háskólakennari leysir af hendi, en um leið ætti útgáfa slíkra skráa að vera til uppörvunar og hvatningar öllum nýjum háskólakennurum, er á hverjum tíma bætast við, og minna þá á þær skyldur, er á þeim hvíla. Háskólanum er nauðsyn að líta á sig sem einn lítinn bróð- ur í samfélagi annarra háskóla í heiminum, og kennurum ber að keppa að því að birta ritgerðir sínar og bækur á erlendum málum um þau efni, er ætla má, að eigi erindi til annarra þjóða. Margs konar félagasamtök rísa nú upp í veröldinni, einnig á sviði vísindaiðkana og sérstakra fræðigreina. Jafnvel félag háskóla hefur nýlega verið stofnað (Association des Uni- versités), og er markmið þess að safna upplýsingum um sem flesta háskóla í heimi, koma á samstarfi milli þeirra, einkum kennara og stúdenta, og stofna skrifstofu, er geti veitt upplýs- ingar um nám við aðra háskóla, hvar sem er í heiminum, og sjái um dreifingu þeirra meðal allra þeirra, er að félagssam- tökunum standa. Verður hún í París og mun annast allar skýrslugerðir og önnur mál, er háskólana varða, þar á meðal upplýsingar um ný rannsóknartæki í ýmsum fræðigreinum, út- vegun kennslubóka o. fl. Háskóli vor verður að hafa þann metnað að vinna að alþjóðlegu samstarfi í ýmsum greinum vísindanna, og er því mjög gleðilegt, að allmargir háskóla- kennarar hafa á síðastliðnu ári átt þess kost að taka þátt í al- þjóðlegum mótum og hafa flutt þar fyrirlestra, en öðrum ver-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.