Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 16
14 lausn frá embætti 31. júlí 1952. Embættið var auglýst til um- sóknar, og barst ein umsókn, frá settum prófessor, Magnúsi Má Lárussyni. 1 nefnd til þess að dæma um hæfi umsækjanda voru kosnir próf. dr. Magnús Jónsson af hálfu guðfræðideild- ar, formaður, próf. Ásmundur Guðmundsson, nefndur af há- skólaráði, og dr. theol. Sigurgeir Sigurðsson biskup, nefndur af menntamálaráðherra. Háskólaráð sendi menntamálaráðuneytinu erindi um nýtt prófessorsembætti í verkfræðisdeild og um prófessorsembætti í uppeldisfræðum. Próf. Jón Jóhannesson veiktist í des. 1952 og hefur verið frá kennslu til loka skólaársins. Heimspekisdeild kaus á fundi 29. des. próf. dr. Stedngrim J. Þorsteinsson deildarforseta í stað Jóns Jóhannessonar. Kristinn Stefánsson læknir, kennari í lyfjafræði, fékk fjar- vistarleyfi 4 vikur haustmisserið, og annaðist próf. Jón Hj. Sigurðsson kennslu í hans stað. — Menntamálaráðuneytið til- kynnti 29. des., að Kristinn Stefánsson skyldi frá áramótum taka hálf dósentslaun fyrir kennsluna í lyfjafræði. Próf. dr. Jóhann Scemundsson fékk leyfi frá kennslu í 3 vik- ur í apríl—maí. Próf. Undanþágur frá ákvæðum reglugerðarinnar um próf (aðal- lega um tímatakmörk) voru veittar stúdentunum Jóhanni Ax- elssyni, Guðrúnu Friðgeirsdóttur, Hafliða Ólafssyni, Birgi Snce- björnssyni og lngimar Ingimarssyni. Þessum stúdentum var skv. umsókn leyft að ganga undir próf í september 1953: Hafsteini Baldvhissyni, Einari Árna- syni, Báldvini Tryggvasyni, Guðmundi W. Vilhjálmssyni, Stef- áni Péturssyni, Þorvaldi Ara Arasyni, Eyjólfi K. Jónssyni, Sig- urði Kristinssyni, Þorváldi Lúðvíkssyni, Sigurði Egilssyni, Hauki Davíðssyni, Þórhalli Einarssyni, Bjarmx Bjarnasyni (próf í lögfræði); Sigurði H. Líndál, Má Egilssyni, Sigurði Steingríms- syni, Oddnýju Thorsteinsson, Vigdísi Hansen (B.A.-próf).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.