Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 20
18
Tjarnarbíó. Stjórn Tjarnarbíós var endurkosin, prófessor-
arnir Gylfi Þ. Gíslascm, dr. Alexander Jóhannesson og Ólafur
Jóhannesson. Endurskoðendur endurkosnir prófessorarnir ól-
afur Bjömsson og dr. ÞorkeU Jóhannesson.
Endurskoðendur reikninga háskólans 1952 voru kosnir pró-
fessoramir dr. Leifur Ásgeirsson og Sigurbjörn Einarsson.
Háskólalóðin. Sumarið 1953 var lítið unnið við lóðina. Lok-
ið var við girðingu neðan stúdentagarðanna og 8 blómakerum
komið fyrir á stöpla í tröppunum niður í „skálina". Bæjcir-
stjórn tók góðfúslega að sér að láta prýða háskólalóðina
sumarblómum.
IV. KENNARAR HÁSKÓLANS
1 guðfræðisdeild:
Prófessor Ásmundur Guðmundsson, prófessor Björn Magnús-
son, prófessor Sigurbjöm Einarsson og settur prófessor Magnús
Már Lárusson. Aukakennarar: Kristinn Ármannsson yfirkenn-
ari og Sigurður BirJcis söngmálastjóri.
1 læknadeild:
Prófessor Níels DungaZ, prófessor Jón Steffensen, prófessor
dr. med. Júlíus Sigurjónsson, prófessor dr. med. Jóhann Sæ-
mundsson, prófessor Jón Sigtryggsson og prófessor dr. med.
Snorri HaUgrímsson. Aukakennarar: Prófessor Trausti Ólafs-
son, Kristinn Stefánsson læknir, Kjartan Ólafsson læknir,
dr. med. Hélgi Tómasson yfirlæknir, Hannes Guðmundsson
læknir, dr. med. Gisli Fr. Petersen yfirlæknir, Pétur H. J.
Jakobsson yfirlæknir, Stefán Ólafsson læknir, Guðmundur
Hraundal tanntæknir, Valtýr Albertsson læknir, Ólafur Bjarna-
son læknir, Bjarni Konráðsson læknir, Jóhann Finnsson tann-