Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 21
19
læknir, Arinbjörn Kolbeinsson læknir og Tómas Hélgason
læknir.
I laga- og hagfræðisdeild:
Prófessor dr. jur & phil. Ólafur Lái'usson, prófessor Gylfi Þ.
Gíslason, prófessor Ólafur Jóhannesson og prófessor Ármann
Snævarr. Aukakennarar: Theódór IÁndál hrl., cand. act. Guð-
mundur Guðmundsson og cand. oecon. Svavar Pálsson.
I heimspekisdeild:
Prófessor dr. phil. Alexander Jóhannesson, prófessor dr. phil.
Þorkell Jóhannesson, prófessor dr. phil. Einar Ól. Sveinsson,
prófessor dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor dr. phil. Jón
Jóhannesson, prófessor dr. phil. Steingrimur J. Þorsteinsson og
dósent Halldór HaUdórsson. Aukakennarar: Lic. Magnús G.
Jónsson, Ingvar Bryyijólfsson menntaskólakennari, cand. philol.
Ivar Orgland sendikennari, fil. lic. Gun Nilsson sendikennari,
dr. Ole Widding sendikennari, Heimir Áskelsson, M.A., fil. lic.
Ástváldur Eydál, cand. mag. Björn Bjamason menntaskóla-
kennari, cand. mag. Guðmundur Amlaugsson menntaskóla-
kennari, dr. Matthias Jónasson, cand. mag. Ólafur Hansson
menntaskólakennari, lic. Edouard Schydlowsky sendikennari og
dr. Sigurður Þórarinsson.
í verkfræðisdeild:
Prófessor Finnbogi R. Þorvaldsson, prófessor dr. Leifur Ás-
geirsson og prófessor dr. Trausti Einarsson. Aukakennarar:
Cand. mag. Björn Bjarnason, dipl. ing. Eirikur Einarsson, cand.
mag. Guðmundur Arnlaugsson, mag. scient. Guðmundur Kjart-
ansson, cand. mag. Sigurkarl Stefánsson, prófessor Trausti Ól-
afsson og Jóhannes Zoéga verkfræðingur.
Háskólaritari: Pétur Sigurðsson mag. art.