Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 27
25
For.: Pétur Magnússon læknir og Bergljót Guðmunds-
dóttir. Stúdent 1952 (R). Einkunn: I. ág. 9.00.
189. Guðmundur Ernir Sigvaldason, f. í Reykjavík 24. júlí 1932.
For.: Sigvaldi Jónasson bóndi og Birgitta Guðmundsdótt-
ir k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: II. 6.75.
190. Guðrún Gísladóttir, sjá Árbók 1939—40, bls. 30.
191. Gunnar Þormar, f. í Reykjavík 21. júlí 1932. For.: Andrés
Þormar aðalgjaldkeri og Guðlaug Þormar k. h. Stúdent
1952 (V). Einkunn: II. 5.62.
192. Gylfi Pálsson, f. á Akureyri 1. febr. 1933. For.: Páll Sig-
urgeirsson kaupmaður og Sigríður Oddsdóttir k. h. Stúd-
ent 1952 (A). Einkunn: II. 5.25.
193. Helgi Zoéga, f. í Reykjavík 20. ágúst 1932. For.: Kristján
Zoéga kaupmaður og Ásta Zoéga k. h. Stúdent 1952 (R).
Einkunn: I. 8.44.
194. Hreggviður Hermannsson, f. í Hrísey 22. júlí 1931. For.:
Hermann Jónasson og Anna Jónsdóttir k. h. Stúdent 1952
(A). Einkunn: II. 5.63.
195. Hörður Jónsson, f. í Reykjavík 1. okt. 1931. For.: Jón
Bjarnason vélstjóri og Guðrún J. Sigurðardóttir k. h.
Stúdent 1952 (R). Einkunn: II. 7.06.
196. Ingi Guðmundur Helgason, f. í Fagranesi á Reykjaströnd
1. marz 1928. For.: Helgi Gunnarsson og María Guðmunds-
dóttir k. h. Stúdent 1951 (A). Einkunn: I. 6.35.
197. Isleifur Halldórsson, f. í Reykjavík 26. sept. 1932. For.:
Halldór Isleifsson bílstjóri og Magnea Tómasdóttir k. h.
Stúdent 1952 (V). Einkunn: I. ág. 7.51.
198. Jóhann Hinrik Níelsson, f. í Neskaupstað 1. júlí 1931.
For.: Níels B. Ingvarsson og Borghildur Hinriksdóttir k.h.
Stúdent 1952 (A). Einkunn: I. 6.16.
199. Jón Jóhannesson, f. í Ytri-Tungu á Tjörnesi 14. maí 1932.
For.: Jóhannes Jónsson og Rannveig Kristjánsdóttir k. h.
Stúdent 1952 (A). Einkunn: I. 6.91.
200. Jónas Oddsson, f. í Hlíð í Strandasýslu 21. febr. 1932.
For.: Oddur Lýðsson og Sigríður Jónsdóttir k. h. Stúd-
ent 1952 (A).
4