Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 42
40
Brynjólfur Stefánsson forstjóri og Kristín Guðnadóttir
k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: 1.7.29.
205. Stefanía Sveinbjörnsdóttir, f. í Reykjavík 30. apríl 1932.
For.: Sveinbjöm Árnason verzlm. og Súsanna Grímsdótt-
ir k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: I. 7.53.
206. Teitur Benediktsson, f. í Nefsholti í Holtum 13. marz 1931.
For.: Benedikt Guðjónsson bóndi og Ingibjörg Guðnadótt-
ir. Stúdent 1952 (R). Einkunn: I. ág. 9.04.
207. Aðalbjörg Unnur Baldvinsdóttir, f. í Reykjavík 2. janúar
1932. For.: Baldvin Jónsson símamaður og Jónína Guð-
mundsdóttir k.h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: 1.7.25.
208. Þóra Davíðsdóttir, f. í Reykjavík 25. júlí 1932. For.: Davíð
Árnason og Þóra Steinadóttir k. h. Stúdent 1952 (A).
Einkunn: II. 5.85.
209. Þorgerður Friðriksdóttir, f. í Reykjavík 19. febr. 1932.
For.: Friðrik Jónsson bílstjóri og Guðfinna Þorleifsdóttir
k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: 1.7.55.
210. Þórir Haukur Einarsson, f. í Höfðakaupstað 5. júní 1929.
For.: Einar Pétursson og Hólmfríður Hjartardóttir k. h.
Stúdent 1952 (A). Einkunn: 1.6.62.
211. Þorleifur J. Einarsson, f. í Reykjavík 29. ágúst 1931. For.:
Einar Runólfsson verkamaður og Kristín Þorleifsdóttir
k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: II. 7.15.
212. ögmundur Guðmundsson, f. í Hlíðartúni í Miðdölum 1.
marz 1928. For.: Guðmundur ögmundsson bóndi og Sig-
ríður B. Bjarnadóttir k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn:
II. 6.90.
V erkf ræðisdeildin.
I. Eldri stúdentar.
1. Sigurberg H. Elentínusson. 2. Sigurður Hallgrímsson. 3.
Guðmundur S. Jónsson. 4. Sveinn Guðmundsson. 5. Björgvin
Sæmundsson. 6. Björn E. Pétursson. 7. Gísli Jónsson. 8. Gunn-
ar H. Kristinsson. 9. Haukur Sævaldsson. 10. Helgi G. Þórðar-