Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 56
54
IV. I siðfræði: Tvöfalda kærleiksboðorðið sem meginregla
kristilegs siðgæðis og hvað í því er fólgið.
V. Ritgerðir í sérgrein:
Árni Sigurðsson í nýjatestamentisfræðum: Skattpeningurinn.
Ingimar Ingimarsson í nýjatestamentisfræðum: Smumingin
í Betaníu, Mark. 14, 3—9.
Bragi Friðriksson í kirkjusögu Islands: Ólafur biskup Rögn-
valdsson.
Óskar H. Finnbogason í nýjatestamentisfræðum: Embætti
kirkjunnar samkvæmt ritum Nýja testamentisins.
Guðmundur Óli Ólafsson í trúfræði: Kenning Lúters um
trú og verk.
Prédikunartextar voru afhentir 18. apríl og hlutað um röð
og texta:
1. Árni Sigurðsson: Matt. 6, 33: „Leitið fyrst ... að auki“.
2. Ingimar Ingimarsson: Matt. 5, 8.
3. Bragi Friðriksson: Matt. 5, 3.
4. Óskar H. Finnbogason: Sálm. 23,1—4.
5. Guðmundur Óli Ólafsson: Mark. 12, 41—44.
Prófinu var lokið 30. maí.
I lok fyrra misseris luku 2 stúdentar prófi í Krikjusögu Is-
lands (skrifl. og munnl.), 1 í almennri kirkjusögu, 3 í inn-
gangsfrœði Nýja testamentisins, 4 í inngangsfrœði Garnla testa-
mentisins, 7 í Israélssögu og 1 í álmennn trúarbragðafræði.
1 lok síðara misseris luku 9 stúdentar prófi í inngangsfræð-
um Nýja testamentisins, 4 í inngangsfræði Gamla testamentis-
ins, 2 í kirkjusögu Islands skriflegri og 3 í munnlegri, 2 í ad-
mennri Mrkjusögu skriflegri og 14 í munnlegri, 3 í Israelssögu,
7 í almenri trúarbragðasögu og 8 í álmennri trúarbragðafræði.
Verkefni í skriflegu prófi í afloknum greinum:
1 kirkjusögu Islands í janúar: Útlendu biskuparnir á 13. öld.
Tildrög skipunar þeirra og afskipti af innanlandsmálum.
I kirkjusögu Islands í maí: Kristniboð og kristnitaka á Is-
landi.
1 almennri kirkjusögu í maí: Hildibrandstíminn.