Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 62
60 Laga- og IiagfræSisdeiIdin. I. Síðari hluti embcettisprófs í lögfræði. 1 lok fyrra misseris luku 9 kandídatar embættisprófi í lög- fræði. Skriflega prófið fór fram 7., 9., 12. og 14. janúar. Verkefni voru þessi: I. 1 kröfu- og hlutarétti: Hvaða mótbárum gegn gildi kröfu samkvæmt viðskiptabréfi glatar skuldarinn, er bréfið er framselt grandlausum þriðja manni? II. 1 refsirétti: 1. Skýrið 247. gr. almennra hegningarlaga. 2. í nóv. s.l. kom hingað til lands mikil vörusending til heild- verzlunarinnar „Rúnu“. Er forráðamenn „Rúnu“ gengu eftir vör- unum hjá tollyfirvöldunum, kom í ljós, að ýmis skilríki skorti fyr- ir vörunum. Komu tollyfirvöld vörunum því í geymslu, og var Þrándi Ásgrímssyni, starfsmanni tollskrifstofunnar, falið að gæta varnings- ins. Þrándur hafði þann starfa að afhenda tollvarning, en sýslaði hvorki um tollgæzlu né afgreiðslu á tollskjölum. í ráðningarbréfi var hann nefndur aðstoðarmaður á tollskrifstofu. Forstjóri greindrar heildverzlunar, Stígur Stígsson, kom að máli við Þránd 30. nóv. s.l. og bauð honum 5000 krónur fyrir að afhenda sér vörurnar. Færið háttsemi þeirra, er sekir kunna að vera í eftir- farandi tilvikum, til refsiákvæða og gerið þeim viðurlög: A. Þrándur hafnaði fénu og neitaði að afhenda vörurnar. B. Þrándur tók við fénu og afhenti Stíg vörurnar. Upp kom, að Stígur hafði rætt vandræði sín í sambandi við vörusendinguna við Kára Kárason. Eggjaði Kári Stíg á að fara þá leið, sem hér er lýst, og lét hann hafa 3000 krónur í þessu skyni. Ennfremur var leitt í ljós, að Skjöldur Skjaldarson kaupmaður keypti um það bil helm- inginn af vamingnum af Stígi, og vissi hann þó, hvernig í málinu lá. Engum framangreindra manna hefur verið refsað. Þeir eru allir um það bil 25 ára gamlir. III. I réttarfari: Gerið grein fyrir lagaákvæðum um varnar- þing í opinberum málum. IV. Raunhæft verkefni: Sumarið 1950 var Jón nokkur Jónsson, 19 ára gamall, gæzlumaður mæðiveikisgirðingar uppi á öræfum. Hann var löngum einn og fannst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.