Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 63
61 tíminn langur. Sér til dægrastyttingar fór hann að grafa sér byrgi í melbarði nokkru, enda virtust honum þar einhver verksummerki, m. a. lá þar krossstaur og annar góðan spöl frá. Jón hafði ekki grafið lengi, er hann kom niður á kassa, og reynd- ust þeir síðar vera fimm. Jón fór dult með fund sinn, en athugaði, eftir því sem færi gafst, hvað í kössunum var. Reyndist það vera ýmis niðursoðin matvæli, fatnaður, ferðaútbúnaður og tæki og lítið eitt af vopnum. Síðar kom fram, að allt þetta var af þýzkri gerð, en annars varð aldrei sannað, hvemig munir þessir voru komnir á þennan stað. Um haustið kom Jón dóti þessu til Reykjavíkur og seldi nokkuð af því smám saman hinum og þessum. Þegar málið var síðar tekið til rannsóknar, tókst ekki að finna nema fáa kaupendanna. Einn þeirra var Davíð Davíðsson fornsali, er keypt hafði matvæli fyrir kr. 1000,00. Var hann talinn hafa verið í góðri trú, enda höfðu þeir Jón ýmislegt braskað, án þess að út af bæri. Eina yfirhöfn seldi Jón Sigurði nokkrum Sigurðssyni fyrir 650 kr., en fjórar Bjarna Bjamasyni kaupmanni fyrir samtals kr. 2000,00. Eftir því, sem næst varð komizt, mátti ætla, að verðmæti þess, sem Jón fann, hafi numið 12 000,00, að frádregnum kostnaði, en að Jón hafi fengið kr. 8 000,00 fyrir það. Davíð Davíðsson skuldaði Helga nokkrum Helgasyni dómkröfu að upphæð kr. 3 000,00. Við f jámám, er Helgi lét gera fyrir kröfunni, vísaði Davíð á matvælin, sem hann hafði fengið frá Jóni, og var fjámám gert í þeim. Helgi var viðskiptavinur Bjarna kaupmanns, er áður getur, og hafði keypt eina yfirhöfnina frá Jóni í búð Bjama, en hinar vom óseldar, er farið var að rannsaka málið. Sigurður átti og sína yfirhöfn þá. 1 ársbyrjun 1951 var Jón í fjárhagsvandræðum. Hann bjó þá hjá frænda sínum Áma Árnasyni. Ámi átti víxil samþykktan af Davíð Davíðssyni, en útgefinn af Karli nokkrum Karlssyni. Af vangá hafði Karl ekki framselt víxilinn. Varð nú Jóni það á að taka víxilinn úr ólæstu skrifborði Áma, rita nafn Karls aftan á og selja hann Daníel nokkmm Daníelssyni, og var hann í góðri trú. Er Daníel krafðist greiðslu samkvæmt víxlinum, neituðu þeir Davíð og Karl að greiða, og höfðaði Daníel þá víxilmál gegn þeim. Jafn- framt kærði Ámi Jón fyrir meðferðina á víxlinum. Við þá rann- sókn kom fram atferli Jóns í sambandi við varninginn og fund hans, og var sakamál höfðað gegn Jóni. Hið opinbera — ríkið — taldi og, að það ætti tilkall til þeirra muna, er Jón hafði fundið, og vildi heimta það af þeim, sem finnanlegt var, en fá bætur hjá Jóni að öðru leyti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.